Castria - 01.12.1939, Blaðsíða 5
5 -
í Tb rjtt i r
Uppáhaldsiþrott flestra un^linga
er knattspyrna. Her í Menntaskoianum
hefur hún verið talsvert stunduð. Ein—
stakir bekkir hafa háð kappleiki sín á
milli og við bekki annarra skola. í
|vo]on í styrjöld. Hafa flugvelar gert
lárasir á varnarlausar borgir með gas
íog eldsprengjum. Hefur ]bað því sýnt
sig, að flugið hefur sína lesti, þegar
jþað er notað á þann hátt, þó að það hafi
einnig sína kosti.
En svo halda margir, að það se
mjög hettulegt að fljuga í svona loft-
tækjum. Það getur verið, að það hafi
haust var haður hinn venjulegi kapp-
leikur milli Menntaskólans og HaskolansLverið hættulegt, þegar fluglistin var á
sem aldrei þessu vant endaði með sigri
Menntaskólans. Það er vel farið, að
háðir seu slíkir kappleikir, en of
byrjunarstigi. En nu á tímum hafa verk-
fræðingar og aðrir serfræðingar seð
okkur fyrir svo miklu öryggi t.d. með
mikið ma af öllu ger@,, og það verður aðiloftskeytum, flugritum og öruggum flug-
hugsa betur um æfingu, áður en byrjað
er að keppa.
Skíðaíþróttin hefur löngum virzt
vera vinsælasta íþrótt, sem skólanem-
endur hafa iðkað„ Sxfellt hefur verið
beðið um skíðafrx, ef einhver snjor
hefur verið. En þegar skólinn ef'nir
til skíðaferða á sunnudögum, mæta ör-
fáir. Þannig var það £ fyrravetur,
og ekki virðist þetta ætla að batna.
g2h2.
Frá alda öðli hefur mann dreymt umi
að svífa yfir fjöll og firnindi eins
og fuglinn fljúgandi. Sá draumur hef-
ur ræzt á síðasta mannsaldri.
Flugið er ein dasamlegasta og
merkilegasta uppfinning mannsandans.
Þaö hefur gerbreytt öllum viðhorfum
manna til ymissa staða, sem aður Jiottu
hinir afskekktustu og alveg á hjara
heims. Hver hefði, t.d. fyrir 30 árum
hugsað ser, að hann gæti komizt yfir
Atlantshafið á einum dogi £ stað þess
að velkjast á sjonum í margar vikur?
velum, að hlutfallslega verða færri flug-
slys, en bifreiðaslys. Maðurinn, sem
helzt hefur skarað fram ur a byrjunar-
stigi flugm; lanna, var Þjoðverjinn Otto
Lilienthal. Hann smíðaði renniflugixr,
sem hann henti sór í frani af klettum.
í einu sliku flugi hrapaði hann úr 15
metra hæð og hlaut þp.u meiðsl, sem
di'ógu hann til bana. úður en hann lózt
hafði hann smíðað hreyfilsflug\i, en
entist ekki aldur til að geta flogið í
henni0 Þa komu bræðurnir Uright, sem
flugu fyrstir manna £ flugvólum með
hreyfli. Þeir drógu enga dul á, að
jþeir hefðu lært af Lilienthal. Dofnaði
jflugið smatt og smátt, og í heimsstyrjöld-
jinni kom í Ijós, að það var þýðingarmik-
;ið £ hernaði, Var þá lögð meiri áherzla
a að fullkomna flugvelarnar, og nu er
öryggið og öll tækni orðin svo mikil og
flugferðir orðnar svo algengar, v£ðast
hvar um heiminn, að það þykir litlu
merkilegra að fara £ flugvel en £ bif-
reið,
En flugið hefur meira en samgöngu-
og postflutningagildi. Það hefur £þrótta-
gildi. Svifflugið er einhver sú fegursta
íþrótt, sem til er. Menn eru alveg óháð-
ir jörðinni og vólunum, Þeir gota svifið
ut í geiminn með hinum l£ðandi loftstrp.um-
um og sagt frá, að þeir hafi komið £ ann-
an heim, Fyrir hina yngstu nemendur
flugsins eru hina,r svo kölluðu nemenda,-
0g hver hefði hugsað sór að komast yfiriflugur. Þar eru dregnar upp á bandi, og
hæstu fjallgarða eða^stærstu eyðimerk- |sv£fa s£ðan, án þess að nokkur mann-
ur á nokkrum klukkut£mum, £ stað þess jkraftur stjórni þeim. Þær stjórna sór
að fara fet fyrir fet, og vera órat£ma jalveg sjálfar, Þær geta borizt burt með
á leiðinni, Kins vegar hefur flugið jloftstr umum og jafnvel rldrei sezt aftur,
orðið grimmilegt vopn innan hernaðar- j Eg vona að flugið hór á landi eigi
ins. I siðustu heimsstyrjöld kom í jbjarta frant£ð fyrir höndum, þv£ aö þess
ljós, að flugvélar gatu verið hættuleg jcr eldci s£ður þörf her á landi en annars
jstaðar í þagu menningar og samgangna.