Bergmál - 01.02.1939, Side 2
og venjur og siði forfeðra vorra.
En nu er öldin önnur. Allt breyt-
ist; - einnig þetta. Skáldsa^nalist-
in hefir náð meiri og meiri ítökum^í
hugum folksins. Einnig íslenzka þjóð-
in hef'ir tekið skáldrit, sem ekki
hafa við neinar raunverulegar stað-
hæfingar að styðjast fram yfir gull-
korn menningar vorrars íslendingasög-
urnar.
^Drjúgan þátt í þessari afturför
þjóðarinnar á að sjálfsögðu hið svo-
nefnda "Sö^usafn". ^Frá því strejana
sögur í smaheftum út til almennings,
og þá einnig til æskunnar.
Sumar þessara sagna segja frá þein.
atburðum, sem hið raunverulega líf
hefir aldrei að bjóða og er því al-
gerlega ofaukið í bókmenntaheiminum.
Það sem I að afhenda íslenzkri æsku
tii lesturs eru æfiminningar merkra
manna, með því kynnist hún lífinu
fjölþættar og gæti betur varazt hætt'
ur, sem steðjuðu að r baráttunni.
Einnig ættu víðförlir menn að skrifa
ferðaminningar sínar og lýsa umhverfi
því,^sem þeir hafa dvalið í og venjuc
og háttum þeirra þjóða, sem þeir hafc.
umgengist. þann hátt öðlaðist æskar.
víðari útsýn og þekkingu á framandi,
fjarlæ^um löndum. - Þessar bækur gæfi.
henni utþrá í ríkari mæli og löngun
til athafnalífs. Af þessu^sezt, að
það er engu síður undir bókalestri
æekunnar komið með þroska hennar og
þrórnij en öðrum utanað komandi áhrif-
um. Hun þarfnast að lesa þær bækur,
sem gefa hugsjóna- og hugmyndaflugi
hennar byr undir vængi. Veita henni
dómgreind til að gera sér ljóst,hvað
gæði það eru, sem heimurinn býður
henni, og hvaða braut henni beri að
ganga.
Að lokum vil eg leyfa mer að bends
hinni ungu kynslóð á hina merku bók
Sigurðar'Nordals: "íslenzk lestrar-
bók, sem er mjög vönduð og vel valin
til almenningjsnota. Hún gefur ljósa
hugmynd um^bokmenntir Islendinga að
fornu oggnýju í bundnu máli og óbund
nu. Er-hún mjög fróðleg og skemmtileg
þeim sem á annað borð hugsa um bók-
menntir. Jafnvel með því að lesa að-
eins eitt kvæði kynnast þeir lífsskil
yrðum þeim. sem höfundurinn hafði við
að búa í lifanda lífi, skoðunum hans
og verkum, skipbrotum hans eða sigrunj.
Það ætti að vera takmark hvers
bókaútgefanda að velja útgéfurit sxn
þannig, að bau flytji lesendum þðkk'-
ingu og froðleik. - Að þau^ræði hið -
raunverulega og sanna og sáu ekki mis-
boðin íslenzkri tungu.
JÓn ðli
frá Hvítadal.
SAI'ÍEIGINLEGT VIDHORF.
Fyrsti desember er minnin^ardagur
um þann merka viðburð, er þjoð^vor
heimti aftur stjórnfarslegt sjálf-
stæði sitt úr óvinahöndum. - Við bann
da^ er tengd minning um hinn stærsta
|)joðfélagslega sigur, sem unnist hefir
1 sjálfstæðissögu íslands, - sigur,
sem unninn var af vorum mætustu og
fómfúsustu mönnum í þágu lands og
lýðs. * f
Til þess eru víti fortíðarinnar að
varast þau. - Fyrsti desember á,jafn-
framt því sem hann er minningardagur
um unninn si^ur, að vera okkur hvöt
til að vera a verði og vernda hið
fengna sjálfstæði.
Enginn sannur íslendingur getur
verið hlutlaus, eða aðgerðarvana,^
þegar um er að ræða hag alþjóðar á
hvaða vettvangi sem er.
Fyrsti febrúar er minningardagur
um einn hinn stærzta ósigur, sem beð-
inn hefur verið á íslandi í sambandi
við menningu og sjálfstæði. - Hann er
minningadagur um bað ógæfus^or, sem
stigið var af meirihluta þjoðarinnar,
þegar nýju áfengisflóði var veitt yf-
ir landið, - þegar starf hinna beztu
frömuða menningar og sjálfstæðis
hrxmdi í rústir, og Bakkus komst aft-
ur til valda.
En við ógæfudaginn fyrsta febrúar
hafa samt verið tengdar bjartar^fram-
tíðarvonir um sigur hins góða málstað-
ar bindindishugsjónarinnar, því ein-
mitt hann hefir verið valinn af ís-
lenzkum bindindismönnum, sem sameigin-
legur baráttudagur gegn menningar-
skorti og eiturlyfjanautnum.
Yfir fyrsta febrúar fortíðarinnar
ríkja skuggar skammdegisnætur, en yfir
fyrsta febrúar framtíðarinnar ríkir
bjarmi hins nýja dags, sem boðar nýtt
starf og nýja sigra.
Þannig eru tengd sameiginleg við-
horf við fyrsta febrúar og fyrsta des-
ember. - Þau saneiginlegu viðhorf