Kosningablað Alþýðulistans - 30.01.1938, Page 2

Kosningablað Alþýðulistans - 30.01.1938, Page 2
KOSNINGABLAÐ • 0 íhalds-blekkin£ar. 2 og er sem stendur hér í bænum, yrði sýnd á þessum umrædda fundi. Sannleikurinn er að Sigurður Tómasson fær þessa kvikmynd hjá KRON er hann var í Rvík nú fyrir skömmu og eftir því sem hann sjálfur segir, til að sýna hana á aðalfundi eða útbreíðslufundi Kaupfélags Siglfirðinga. Þetta ber saman við uppiýsingar frá KRON að myndin var lánuð i þeirri góðu trú, að hún yrði notuð aðeins til útbreiðslu fyrir Kaupfélagið. En aumingja Þormóði ferst svo óhönduglega, að Ijúga því að Sig- urði Tómassyni, að Vilhjálmur Þór hafi leyft sér að nota þessa mynd til að sýna hana á þessum lokaða áróðursfundi Framsóknarflokksins. Eg talaði því við forstjóra KRON í Rvík, eftir ósk stjórnar KFS. Kvað hann munnlega samninga milli KRON og KEA viðvíkjandi kvikmyndum félaganna, að þær yrðu aðeins notaðar til útbreiðslu- starfsemi fyrir kaupfélagshreyfing- una og lofaði hann að tala við forstjóra KEA. Eftir það samtal talaði eg enn við forstjóra KRON, og sagði hann að V. Þór hefði brugðist undrandi við, því hann hefði ekki haft hug- mynd um annað, er Þ. E. bað um myndina, en að hún ætti að sýn- ast til útbreiðslu fyrir Kaupiélagið. Forstjóri KRON var svo beðinn að staðfesta þetta með símskeyti. Skeyti þetta barst KFS í gær svohljóðandi: Að gefnu tilefni Iýsi eg því hér- með yfir, að KRON hefir aldrei lofað að lána Framsóknarfélagi Siglufjarðar samvinnukvikmynd þá er það á að helmingi við Kaup- félag Eyfirðinga. Strax og egfrétíi að nota ætti myndina í pólitísku undirróðursskyni, símaði eg til Vil- hjálms Þór, og var hann strax sammála því að banna að nota myndina í slíkum tilgangi. lens Figved. Þormóði svipar að einu leyti til gömlu víkinganna, þ. e. hann berst til beggja handa. Til annarar handar við flokks- í kosningabaráttu þeirri, sem háð hefir verið nú undanfarið, hafa menn hlotið að veita því eftirtekt, að öll íramkoma afturhaldsins er nei-kvæð. Þegar A-lista menn heita því, að leggja fram krafta sína í þágu góðra máleína, þá gerir aft- urhaldið grín að því, og til þess að spilla fyrir neilbrigðri þróun bæjarfélagsins, hrúga þeir saman rangfærslum og blekkingum í hundraðatali. Lyfsalinn okkar, sem í virðingarskyni erstundum nefnd- ur: Herra Schiöth, hefir reiknað það út, að framkvæma málefnasamn- ings A-lista manna, myndi kosta bæinn 3—4 miljónir. En talnavís- indi hans eru ekki þar með upp- talin. Til viðbótar á svo að koma árlegt tap, sem skifti hundruðum þúsunda, og aldrei neitt í aðra hönd. Svona rökfærsla dæmir sig sjálf. Þó er rétt að taka dæmi. Hér á Siglufirði eru bæði síldar- verksmiðjur og lyfjasala. Báðar þessar atvinnugreinar eru taldar arðvænlegar í besta lagi, enda eft- irsóttar mjög. Nú hagar svo til, að bærinn á síldarverksmiðjur en bræður sína. Hann fær V. Þór til að lána sér myndina undir því yfirskyni, að hún eigi notast fyrir Kaupfélag Siglfirðinga og í annan stað skrökvar hann þvi að Sigurði Tómassyni, að V. Þór hafi lánað sér myndina til að sýna hana á lokuðum kosningaáróðursfundi fyrir Framsóknarflokkinn. Til hinnar handarinnar berst hann gegn andstæðingum sínum, með því, að skrökva upp á þá, að þeir haíi með einhverjum óheiðar- legum aðferðum hindrað, að hann fengi að nota þessa mynd eins og hann hefði rétt til. Til beggja handa berst hannvið flokksbræður og andsíæðinga, en með sama vopninu — vísvitandi ósannindum. Adalbjörn Pétursson. herra Schiöth lyfjabúð. En íhaldið stendur þó eins og múrveggur gegn því að síldarverksmiðjurnar séu reknar fyrir bæjarins reikning. Hagnaðurinn má ekki lenda þar. Eitt af áhugamálum A-lista manna er að fá reista stóra, nýtísku verk- smiðju, þar sem Rauðka er nú. En auðvitað verður það ekki fram- kvæmanlegt nema með lántöku. En þetta má ekki. Það eru ein- staklingarnir sem eiga að reisa og reka verksmiðjurnar og hirða gróð- ann, en allur almenningur á að hirða töpin, ef einhver verða, í gegnum bankana. Þetta er kenning Ihaldsins. En svo er það lyfjabúð- in hans herra Schiöíh. Vill hann að bærínn taki þann rekstur í sínar hendur? Nei, því fer mjög fjarri. Og hver er ástæðan? Auðvitað hin sama og i öllum öðrum tilfellum, að stofnkostnaðurinn sé geysi hár, og ekkert í aðra hönd. Alltaf sama blessuð umhyggjan fyrir bæjarfé- laginu! Og nú er svo komið, að herra Schiöth er orðinn ríkur mað- ur, á siglfirskan mælikvarða, af tapinu á lyfjabúðinni. Það er ekki á allra meðfæri, að breyta þannig vatni í vin. II. Hinn nýi ritsíjóri Siglíirðings, stúdentinn, er mikill atorkumaður líkamlega, og kærkominn gestur á betri heimilum. En hann er ekki að sama skapi ritsnjall. Þegar mik- ið liggur við, er þvi leitað til gamla ritstjórans. Hann hefir nú skrifað tvær greinar í Siglfirðing, sem vakið hafa talsverða athygli. Önnur er um rússneska glæfra- manninn Potemkin, þar sem því er Iýst með sterkum orðum, hvernig þessí glæframaður rússneska að- alsins lék listir sínar. Hin greinin er um rómversku keisarastjórnina fyr á tímum, þegar óstjórnin og svindlið hafði gert lýðinn örvita. Þá var gripið. til þess, að láta fólk- inu öðruhvoru í té ókeypis mat og Peir sem vilja að Siglufjarðar- kaupst. verði menningarbær kjósa

x

Kosningablað Alþýðulistans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kosningablað Alþýðulistans
https://timarit.is/publication/1712

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.