Kosningablað Alþýðulistans - 30.01.1938, Síða 3

Kosningablað Alþýðulistans - 30.01.1938, Síða 3
KOSNIGABLAÐ 3 skemmtanir, og með því komið í veg íyrir það, í bráðina, að róm- verski háaðallinn yrði sviítur völd- um. Með þessum dæmum hyggst barnafræðarinn að sanna bardaga- aðferðir okkar A-lista manna. En með leyfi að spyrja: Var rússneski glæframaðurinn Potemkin alþýðuforingi? Var það alþýðan rómverska, sem bauð upp á leiki •og brauð ? Nei. Potemkin var hátt- settur íhaldsmaðui', illræmdur af allri alþýðu. Og Rómverjum var ekki stjórnað illa af alþýðunni, heldur af íhaldi þeirra tíma, sem barðist fyrir því sama og íhalds- menn gera nú, að yfirráð atvinnu og fjármagns væri í höndum fá- mennrar klíku, sem gæti Ieikið sér að velferð alþýðunnar að eigin vild. »Deildu og drottnaðu« var þeirra kjörorð. Á meðan alþýðan þekkir ekki mátt samtakanna, lifir íhaldíð hátt á hennar kostnað. Það er eng- in tilviljun, að dæmin, sem tekin eru í Siglfirðing, og minnst er á hér að framan, eru af íhaldsmönn- um, því að þeir hafa frá fyrstu tíð verið andstæðingar og kúgarar allrar alþýðu. Sameiníng alþýðunnar við þess- ar kosningar er þyrnir í augum í- haldsíns. Það er ekki ykkar vegna, alþýðmenn og alþýðukonnr, að þeir eru hræddir. Ykkar hagsmun- ir eru ekki þeirra hagsmunir, held- ur hið gagnstæða. Standið því með ykkar eigin stétt. Notið vcpn ykkar — kjörseðil- inn — rétt. K J Ó SI Ð A - L 1 S T Á N N. ATKVÆÐ ASEÐILL við atkvæðagreiðsiu um sérstakan bæjarstjóra. Viljii þér fá sérstakan bæjarstjéra? 3A NE8 Eftir að kjósandinn hefir greitt atkvæði með því að fá sérstakan bæjarstjóra lítur seðillinn þannig út: ATKVÆÐ ASEÐILL við atkvæðagreiðslu um sérsíakan bæjarstjóra. ¥iijið þér fá sérstakan bæjarstjóra? Allir kjósendur á Siglufirði setja krossinn fyrir framan 3á-ið. Á föstudagskvöldið sagði bæjar- fógetinn um hina smánarlágu leigu á eignum hafnarsjóðs til Þormóðs Eyjólfssonar sem samþykkt var i hafnarnefnd og bæjarstjórn árið 1924. »Ef eg hefði ekki greitt at- kvæði á móti þessu, þá hefði eg' svikið bæinn«. Með þessum ummælum fullyrðir bæjarfógetinn, að þeir sem greiddu atkvæði með þessu, hafi svikið bæinn. Eji hverjir eru nú í kjöri við þessar kosningar, sem sviku bæinn, að dómi bæjarfógetans, árið 1924? Guðmundur Hafíiðason og svo höfuðsmaðurinn sjálfur Þormðður Eyjóifsson. Burt með þá báða. Al- þýðan viíl ekki haía svikara í bæjarstjórninni, jafnvei ekki þött þelr séu inn- fæddir Siglfirðingar. Og Framsóknarmennirnir, þeir þekkja af eigin reynslu, hvernig bezt er að losna við óvinsæla for- ingja, sem ofan á allt annað eru íhaldsmenn. Þeir strika þá bara út, eins og þeir gerðu á Akureyri 1934 við Brynleif Tobíasson. Þann- ig munu einhverjir frjálslyndir Framsóknarmenn fara með Þormóð við þessar kosningar, en flestir kjósa A-listann. Með því er yfir- gangi hans og flokkssvíkum bezt svarað. Við skulum hiýða dómi bæjar- fógetans um hans eigin flokks- mann — svikarann við bæjarfé- lagið. — Þeir eiga ekkert erindi í bæjarstjórnina, neraá til þess að auðga sig sjálfa. BURT MEÐ P Á ! Með sigri A-listans eru vígtenn-

x

Kosningablað Alþýðulistans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kosningablað Alþýðulistans
https://timarit.is/publication/1712

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.