Kosningablað Alþýðulistans - 30.01.1938, Page 4
4
KOSNINGABLAÐ
Sjónarmið Ihalds ins.
i.
Þegar alþýðan á Spáni fékk
meirihluta við löglegar kosningar,
gerði íhaldið byltingu — blóðuga
byltingu — og er enn ekki séð
fyrir enda hennar, íhaldið gat ekki
við unað, að unnið væri markvíst
að því að bæta kjör alþýðunnar.
Það mátti aldrei fyrir koma. »HeId-
ur að drepa helming allra Spán-
verja, en að alþýðan stjórni«, sagði
Franco. Og kirkjan og prestarnir
hafa skipað sér undir merki upp-
reistarmanna. Guð var þeirra
megin!
II.
Þegar Alþýðuflokkurinn ogFram-
sóknarflokkurinn byrjuðu að fram-
kvæma kjöt- og mjólkursölulögin
til hagsbóta fyrir framleiðendur
þessara vara, gerði íhaldið í Reykja-
vík neytendaverkfall. Það mátti
aldrei koma fyrir, að dregið væri
úr milliliðagróða kaupmannaklík-
unnar í Reykjavík, eða rýrð væru
áhrif mjólkursvindlarans á Korp-
úlfsstöðum og ávísanasvikarans í
Mjólkurfélaginu. Þá voru öll hugs-
anleg meðul notuð til þess að
spilla fyrir framleiðsiu bændanna,
Ef það hefði þótt sigursælt, myndu
morðvopn hafa verið notuð eins
og á Spáni. En sem betur fór,
tapaði íhaldið þessum orustum,
eins og svo mörgum öðrum nú í
seinni tíð.
III.
í áramótahugleiðingum sigl-
firzkra íhaldsmanna, sem birtust
í blaði þeirra í jan. 1935, er sagt
frá hörmungum þeim, sem gengu
yfir Norðurland árið 1934: Jarð-
skjálftarnir við Eyjafjörð og víðar,
stórviðri og vatnsflóð, sem orsök-
uðu fleiri hundruð króna tjón,
skipstapar (einn hér á Siglufirði
v.b. Sigurður Pétursson), aflaleysi
o. m. fl.
En allt þetta telur blaðið smá-
muni samanborið við það, að Al-
þýðuflokkurinn og Framsóknar-
urnar dregnar úr þeim og þeirra
nótum. Þessvegna kýs öll alþýð-
an A-listann — SETUR KROSSINN
FRAMAN VIÐ A-
flokkurinn höfðu unnið Alþingis-
kosningarnar vorið 1934.
Og svo biður blaðið Guð almátt-
an um hjálp, til þess að losa þjóð-
ina við stjórn þessara »rauðliða«.
En nokkru seinna var ritstjóran-
um veitt lausn frá embætti, vegna
þess, að flokknum þótti hann allt
of sanngjarn.
IV.
Allstaðar í heiminum er íhaldið
eins, þótt bardagaaðferðunum sé
hagað eftir umhverfinu. Það þolir
aldrei með góðu, að alþýðan dragi
völdin úr höndum þess. Til þess
eð koma í veg fyrir það, að al-
þýðan á Spáni fái notið réttar síns,
gerir íhaldið uppreist, drepur í tug-
Friðrik Hjartar hefir nýlega vað-
ið fram á ritvöllinn til þess að
mótmæla því að kosinn yrði hér
sérstakur bæjarstjóri, og færir það
helst til, að fjárhagslegt tap verði
á þessu fyrir bæinn.
í grein þessari gætir mikils leiks
með tölur, svo ekki verði harðara
kveðið að orði.
Kostnaður myndi vera þessi:
1. Laun bæjarstjóra kr. 7000.00
2. Húsaleiga (sama og
bæjargjaldkera) — 1200.00
3. Skrifstofustúlka — 2400.00
4. ^ laun núv. skrifstofu-
manns hjá bæjargj.k. — 1800.00
eða kr. 12400.00
Frá þessu dregst:
Núv. oddvital. 1000.00
Innh.l. hafnarsj. 4500.00
Fátækrafulltr.I. 3000.00 8500.00
Mismunur í b. útgj. 3900.00
Það atriði, að ekki geti sami
maður verið fátækrafulltrúi og
bæjarstjóri, er vitanlega fjarstæða.
Bæjarstjórarnir á ísafirði, Norð-
firði og Seyðisfirði gegna allir
jafnframt fátækrafulltrúastarfinu.
þúsundatali varnarlaust fólk, —
gamalmenni, konur og börn. —
íslenzku bardagaaðferðirnar eru á
annan veg, en hatramar engu að
síður. Og þótt hægt sé að benda
á einstaka heiðarlegan mann í
þessum flokki, eins og t. d. Sigurð
Kristjánsson, svo að eitthvert nafn
sé nefnt, sannar það ekkert. Það
er flokkurinn sem ræður, eins og
þegar Sigurði var bannað að taka
sæti í stjórn ríkisverksmiðjanna. Og
árásir eiturbrasarans í Lyfjabúðinni
á þennan mæta mann, sem koma
fram í skrifum hans um Sildarút-
vegsnefnd, svo og það, að hann
er í vonlausu sæti á listanum, og
átti í fyrstu alls ekki að vera þaiv
— sanna það greinilega, að heið-
arlegir menn og allra sízt sann-
gjarnir menn, eru ekki hátt skrif-
aðir hjá íhaldinu. Hiinr eru miklu
fleiri — og þeir ráða.
Endci segir það sig sjálft, að
ef einn maður getur sint bœði
bœjarfógetaembœttinu hér og
bœjarstjórastarfinu, þá œtti
það ekki að uera of mikið
fyrir sama mann að gegna
fátœkrafulltrúastarfinu, því að
bó það kunni að uera mikið starf,
dettur sjálfsagt engum í hug að
líkja þvi við bæjarfógetastarfið hér.
Bein fjárútlát bæjarsjóðs vegna
sérstaks bæjarstjóra, mundu þvj
verða kr. ca. 4000, en þeir pen-
ingar mundu fljótlega vinnast upp
vegna betra eftirlits með ýmsum
eignum og fyrirtækjum bæjarins,
en nú er, og er þó í engu með
þessu sneitt til núv. oddvita.
Allir þeir sem vilja aukið eftir-
lit með ýmsum fyrirtækjum og
eignum bæjarins, og þar með
bættan fjárhag hans, setja þess-
vegna í dag krossinn við
3á
Erl. Þorsteinsson.
Ábyrgðarmenn:
GUNNAR JÓHANNSSON.
ERLENDUR ÞORSTEINSSON.
Blekkingar Framsóknarfl.
um bœjarstjórann.