Skíðablaðið - 31.03.1939, Blaðsíða 3

Skíðablaðið - 31.03.1939, Blaðsíða 3
SKÍÐABLAÐH) 3 Drekkið hina nýjustu framleiðslu frá öl- & Qosdrykkjagerð Akureyrar: t Valenciaos Iþróttadrykk. Drekkið Landsöl! Atvinnuveitendur «g Hversvégna skyldi eg minnast á atvinnveitendur eða íorráða- menn atvinnufyrirtækja og opin- berra stofnana í sambandi við starfsemi íþróttamannanna? Eru íþróttamennirnir nokkuð háðir B. S. N. sími 383. ssbss t: A vinnustofu minni Hafnarstræti 103 B fáð þið smiðað alls- konar hluti úr tré svo sem skápa, bekki, hurðir, glugga o m.fl. Likkistur áv al t fyrirligpjandi. Eyþór H. Tómasson trésmiður. Sfmi 357. M u n i ð að koma við í Bólsturgerðinni íður en þér festið kaup ann- arrstaðar ef yður vantar: Stól (margar gerðir), Fjaðrabekki, Dívana, Körfustóla, Dívanteppaefni, þvf hér er rétti staðurinn. — Bólsturgerðin Akureyri. — Sími 313. — Karl Einarsson. íþróttamennirnir. þessum mönnum og þeir íþrótta- mönnunum? Jú, ef við athugum þetta nánar, þá komumst við að því, að þessir aðilar eru háðir hverjir öðrum. Akureyri, höt’uðstaður Norður- lands, annar stærsti bær Islands, hefir vafalaust á að skipa eins góðum íþróttamönnum og íþrótta- mannaefnum sem aðrir bæir landsins, en vegna stirðleika ein- staka forráðamanna atvinnufyr- irtækja, hafa íþróttamenn bæjar- ins sjaldan komið fram á lands- mótum eða í bæjakeppni. Eg vil þó taka það fram, að þegar eru komnir allmargir at- vinnurekendur og forráðamenn fyrirtækja og opinberra stofnana, sem hafa skilið íþróttamermina og viljað hjálpa þeim. Þeim skilningi og hjálpsemi eru íþróttamennirnir þakklátir. En íþróttamenn! Um leið og ykkur er sýnd þessi lip- urð, þá verðið þið að gera strang- ar kröfur til ykkar sjálfra. Lítum til siglfirsku skíðamann- anna, þeir munu verða um mánuð í sínu ferðalagí. Fyrst fara þeir til Rvíkur á Thule-skíðamótið og fá þar m. a. að sjá og læra af hinum heimsfræga norska skíðamanni Birger Ruud. Síðan fara þeir til ísafjarðar á landsmótið. Á bak við þessa íþróttamenn standa menn með Iífi og sál, og svo er það einnig á ísafirði, Vestmannaeyj- um, Rvík og víðar. Eg vonast til þess að áður en langt um líður verði sá skilningur ríkjandi hér í bænum, að íþrótta- menn bæjarins þurfi ekki að sitja heima, er landsmót eru háð, og á næstu Olympiuleikum (í Einn- landi 1940), megi Akureyringar eiga einhverja íþróttamenn í þeim íslenzka íþróttamannahópi, er þangað mun fara. K. Skíðastakka. Skíðaleista. Ullarsokkar. Bakpoka Svefnpoka. er bezt að kaupa í Pönlunarfélaginu. Kaiipakonur Unglinga Línuslúlkur Kaupamcnn vanlwr. Frá Happdræitinu. Endurnýjun II. flokks stendur nú yfir, en verður lokið 5. april, vegna páskahelgarinnar. Dregið verður II. april. Afhygli sknl vakin á því. að eftir 4. april missa menn forgangs- rétt númera sinna. — Enduinýið þvi i tima, svo að þér tapið eigi númerum yðar. Ka ii p i ð nýja tmða og freistið gæfunnar! Bókaverzlun Þ. Thorlacius. Saumastofa mín saumar allskonar karlmannafatnaði. Karlmannafataefni, mislit, væntanleg í næsta mánuði. Valtýr Aðalsteinsson k I æ ð s k e r i. Þ—E—I—R, sem þurfa að láta gljábrenna eða lakkera reiðhjó! sín, ættu að koma þeim sem fyrst til mín, svo þau verði til fyrir vorið Reiðhjólaverkstæði Akureyrar. Konráð Kristjánsson. í stærstu úrvali í Brauðgerð K. E. A. Kaupið fermingarkápurnar tilbúnar hjá * B. Laxdal. Danskar karlöflur Nallkjöt Nýja kjötbúöin Athugið! Þið sparið lang mest og fáið mest fyrir krónuna með því að kaupa veggfóður, málningu og vinnu hjá B. J. Ó I a f s s y n i, málara, Skipagötu 5. Skíðamenn! Við eruin alfaf f ilbúnir að f aka af yður mynd. POLYFOTO.

x

Skíðablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skíðablaðið
https://timarit.is/publication/1717

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.