Fréttamolinn : óháð fréttablað - 29.01.1985, Page 1

Fréttamolinn : óháð fréttablað - 29.01.1985, Page 1
Brautir rnddar fyrir þingmenn Hið nýja verksmiðjuhúsnæði Eims s.f. við Þorlákshöfn Efnaverk- smiðjan Eimur Sá fáséði atburður átti sér stað að vegheflar sáust á ferli á Ölfusvegi þann 16. janúar sl., og settu einhverjir gárungar það í samband við auglýstan fund þingmanna ÞórarinS Sig- urjónssonar og Jóns Helgason- ar í Þorlákshöfn þá um kvöldið. Miklar og fjörugar umræður urðu á fundi þessum, sem snér- ust mest um sjávarútvegsmál. Var vandi útgerðar rakinn lið fyrir lið og óbreytt stefna m.a. í vaxtamálum talin ganga af fiskvinnslunni og útgerð dauðri innan tíðar. Þórarinn las úr fjárlögum pessa árs þá þætti er snéru að Ölfushreppi. Hann gat þess að til grunnskóla Þorlákshafnar rynnu 1.850.000 [ 500.000 kr. viðbótarfjármagns. Til leik- skólans 750.000, til Hlíðardals- skóla 1.500.000 og til lands- hafnarinnar 4.000.000. Síðan minntist Þórarinn á að óvenju- lítill þrýstingur væri frá heima- mönnum, á fjármögnun og framkvæmdir við höfnina, miðað við aðra staði þar sem landshafnir væru. Oddviti Ölfushrepps skýrði frá að sveitarstjórn hefði þrýst á og leitað eftir samstarfi við hafnarstjórn, og kvartaði mjög Jón Helgason Gert er ráð fyrir að vinnsla hefjist á ný í byrjun febrúar, en frystihúsið hefur verið lok- að síðan 14. des. sl. Báðir togarar fyrirtækisins, Jón Vídalín og Þorlákur, hafa ver- ið í klössun hjá Slippstöðinni á Akureyri, frá miðjum des- ember. Samhliða því var snyrti og pökkunarsalur frystihússins flísalagður og nýtt og fullkom- ið vinnslukerfi sett upp. f sáran undan samskiptum við hana. Um þetta mál urðu talsverð- ar umræður og kom meðal annars fram að Kaupfélag Árn- esinga hefði lagt inn umsókn um byggingarlóð á 'hafnar- svæðinu, en útilokað reyndist að fá svör hjá hafnarstjórn um umsókn þessa. Stjórn Kaupfé- lags Árnesinga hefur nýverið sent sveitarstjórninni bréf þar sem hún fer þess á leit að hreppsnefnd þrýsti á hafnar- stjórn um svör við umsókn þessari, var þetta talin undar- leg staða í málinu og benti óneitanlega til þess að ekki væri allt með felldu hjá stjórn landshafnarinnar. Hafnarnefnd er kosin af stjórnmálaflokkunum á fjög- urra ára fresti, hún er skipuð 7 mönnum, 4 heimamönnum og 3 aðkomumönnum. Eilitlar umræður urðu um Ölfusveg og væntanlega brú yfir Ölfusá, en Þórarinn gat þess að áætlun gerði ráð, fyrir að framkvæmdir vegna brúar- gerðar við Óseyrarnes hefðust á næsta ári, en samkvæmt veg- aáætlun væri ekki gert ráð fyrir lagningu bundins slitlags á Ölf- usveg fyrr en árið 1990. Kvart- að var við þingmennina um Þórarinn Sigurjónsson flökunarsal var komið fyrir innivigtunarvogum og lokuðu, sjálfvirku beinaflutningskerfi sem flytur bein og annan úr- gang alla leið í þrær beina- mjölsverksmiðjunnar. Að sögn Snorra Snorrason- ar yfirverkstjóra hefur vinna við breytingarnar gengið mjög vel og er þeim nú að mestu lokið, aðeins vanti hráefni til að vinnsla geti hafist. H.B. sjaldséða veghefla, en Þórar- inn skýrði frá því að vegurinn væri nú nýheflaður. Spurði þá einn fundarmanna að bragði, hvort vegagerðarmenn hefðu haft spurnir af ferðum hátt- virtra þingmanna. E.G. Heyhlaða fýknr í heilu lagi Mánudaginn 21. janúar gekk hér yfir mikið hvas- sviðri, með þeim afleiðing- um að heyhlaða fauk, en hún stóð við býlið Þúfu í Ölfusi. Að sögn Sigurðar bónda gengu yfir miklar hryðjur og í einni kviðunni tættist þakið af hlöðunni í heilu lagi. Svo vel vildi til að heyið er allt bundið í rúllubagga, sem pakkaðir eru í plast- umbúðir, og slapp því að mestu óskemmt, engu að síður er tjónið mjög tilfinn- anlegt fyrir Sigurð. E.G. Hitaveita Þorlákshafnar Tæring í aðalæð Tæring hefur valdið leka á nokkrum stöðum í neðri hluta aðveituæðarinnar til Þorlákshafnar. Bráða- birgðaviðgerð fer nú frafn og vonast er til að ekki verði truflun á starfi hita- veitunnar að svo stöddu. Samkvæmt upplýsingum Guðmundar Sveinssonar hitaveitustjóra, myndast tæringin utan á lögninni og er orsaka nú leitað. Hann telur ástæðuna vera raka- myndun undir einangrun og er þetta mest áberandi næst undirstöðum, en tæringin lýsir sér sem blettir neðan á rörinu. Ekki er enn vitað hve víðtækt vandamálið er, en fjarlægja þarf einang- runarkápuna svo hægt sé að fullkanna þetta. Guðlaugur vonar að ekki komi til truflunar á starf- semi hitaveitunnar fyrr en fullnaðarviSgerð fer fram, en það verður að öllum líkindum látið bíða fram á sumar. Það hefur vakið athygli fólks að, stór og myndarleg bygging sem hefur verðið að rísa að undanförnu skammt austan við innkeyrsluna í þorpið. Þarna er á ferðinni Efna- verksmiðjan Eimur s.f., sem er að flytja starfsemi sína hing- að austur fyrir heiði. Verður það að teljast ný- lunda að rótgróið fyrirtæki í Reykjavík velji þann kostinn að flytja sína starfsemi út á landsbyggðina. Hallgrímur Steinarsson, sem er eigandi fyrirtækisins var spurður hverju þetta sætti. Hallgrímur sagði að Reykj- avík hefði ekki upp á neitt að bjóða fyrir slíkan iðnað og þ á fyrst og fremst vegna skorts á landrými, en í Þorlákshöfn búum við svo vel að eiga ótak- markað landssvæði. Við þessa tramleiðslu þarf bæði mikið vatn og raforku og þetta er það sem ekki er fáan- legt í Reykjavík. Að sögn Hallgríms hefur hann mætt hér miklum velvilja hjá sveitarstjórn, sem hefur gert allt sem í hennar valdi hefur staðið til að greiða honum götur. Efnaverksmiðjan Eimur framleiðir kolsýru sem mikið er notuð við ýmsan iðnað, t.d. í gosdrykki og ýmiskonar kæl- ingu svo eitthvað sé nefnt. Meiningin er að framleiðslan fari fram hér, en verði síðan flutt á tankbílum dneifistöð sem væntanlega verður á Reykjavíkursvæðinu sem er mjög stórt viðskiptasvæði. Gert er ráð fyrir að í verk- smiðjunni starfi 8 manns og að auki 2-3 í dreifistöð í Reykj- avík. Stefnt er að því að v erk- smiðjan fari í gang með vor- inu, kannski í maí ef vel gengur. E.G. Lúðrasveit Þorlákshafnar Þann 11. janúar sl. var liðið eitt ár frá stofnun Lúðrasveit- arinnar. Af því tilefnni efndu félagar ásamt boðsgestum til kaffi og skemmtikvöld í Kiw- anishúsinu, sem þótti takast í alla staði mjög vel. Starf lúðrasveitarinnar hefur verið mjög blómleg frá upphafi, enda áhugi félaga og stjórnandans Róberts Darling verið mikill. Tvö hljóðfæri eru nú laus til afnota og eru þeir sem áhuga hafa hvattir til að hafa sam- band við Jónu Sigursteinsdótt- ur í síma 3750 eða Tbrfa Áskelsson í síma 3948. Að lokum vill stjórn lúðr- asveitarinnar þakka góðar undirtektir við fisksölu sl. haust, svo og öllum þeim sem veitt hafa ómetanlegan stuðning. (Fréttatilkynning) Frystihús Meitilsins: Opnar aftur eftir breytingar

x

Fréttamolinn : óháð fréttablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttamolinn : óháð fréttablað
https://timarit.is/publication/1719

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.