Sambandstíðindi - 03.06.1981, Page 3
KÖNNUN SÍB
VEGNA
KJARAMÁLA
Síðasta sambandsþing fól SlB að
safna ákveðnum upplýsingum um
kjör félagsmanna SÍB, vegna væn-
tanlegrar kjarasamningagerðar.
Því var leitað til allra trúnað-
armanna SÍB og þeim falið að
fylla út sérstakt eyðublað.
Nokkur brögð hafa verið að því að
félagsmenn hafi neitað að gefa
umbeðnar upplýsingar. Að sjálf-
sögðu er ekki hægt að neyða
neinn til að gefa þessar upplýs-
ingar. Hins vegar ber að harma
þetta. Hér er ekki um hnýsni um
persénulega hagi að ræða, heldur
tilraun til að safna á eina
hendi upplýsingum, sem eru émet-
anlegar og raunar émissandi í
kj arasamningaviðræðum.
I viðræðum undanfarin ár hefur
skortur á haldgéðum upplýsingum
verið samninganefnd SÍB fjötur
um fét. - Því er vonast til að
menn bregðist vel við.
NÁMSKEIÐ NBU
í DANMÖRKU
í 6 . tbl. Sambandstíðinda var
auglýst eftir þátttöku í nám-
skeiði NBU fyrir trúnaðarmenn,
sem haldið verður í Danmörku
31. ágúst til 4. september
f haust.
Sex umséknir bárust. Stjérn SÍB
ákvað á fundi hinn 6. maí að gefa
þeim Guðbjörgu Gísladéttur,
Landsbanka Islands, og Oddrúnu
Jénasdéttur, Seðlabanka Islands
kost á að sækja námskeiðið.
Fulltrúi stjérnar SlB I nám-
skeiðsstjérn verður Benedikt E.
Guðbjartsson.
FRÉTTIR
FRÁ
NORÐURLÖNDUM
SVlÞJJÐ: Bankamenn voru I verk-
fa11i í 3 daga í aprfl og að því
búnu ték við yfirvinnubann.
16. maf tékust samningar, sem
gilda frá 1. janúar 1981 í 2 ár.
Þeir gera ráð fyrir 3.5% almenn-
ri kauphækkun frá 1.1.1981 og
3% hækkun 1.1.1982, auk ýmissa
annarra atriða.
FINNLAND: I apríl tékust samn-
ingar eftir erfiðar viðræður og
á tímabili leit út fyrir verk-
fall. Samningar til 3ja ára.
Gert er ráð fyrir 17.75% almenn-
ri kauphækkun fyrstu 2 árin, auk
sömu hækkana og aðrir hépar
kunna að semja um.
NOREGUR : Samningar um kaupliði
fra T. inaí á þessu ári eru laus-
ir og samningar ekki tekist.
Krafa er um 10% hækkun kaupliða.
DANMÖRK: Samtök starfsmanna
danskra sparisjéða gerðu sam-
komulag 20. mars, eftir erfiðar
samningaviðræður. Starfsmenn fá
um 23% kauphækkun á næstu 2 árum.
A méti kemur, að fallið er frá
vísitölutryggingarkerfi þvf sem
gilt hefur. Að auki náðust fram
þýðingarmikil ákvæði um meðákvörð
unarrétt vegna tasknivæðingar .
Samtök danskra bankastarfsmanna
gerðu samninga sem gera ráð fyrir
gildandi vísitölutrygginga-
kerfi áfram, eh hins vegar lægri
grunnlaunahækkun en starfsmenn
sparisjéðanna sömdu um. I heild
er búist við að báðir þessir
samningar gefi svipaðar hækkanir.
Einnig gerðu danskir bankastarfs-
menn mikilvæga samninga vegna
tæknivæðingar.
^m—J