Magni - 01.05.1936, Blaðsíða 4
4
M A G N I
Utgerðarmenn!
Sú smurningsolía, sem bezt hæfir vélinni í bátnum yðar, er frá
Vacuum Oil Campany. Þessar tegundir eru mest notaðar, og
eru í þannig' umbúðum:
Oil P. 972, 976 og' 978 í Va tn., v, tn. og 5 gl. brúsum.
Motoroil H.
Koppafeiti í 10, 7, 5 og 2 ibs. dósum.
Allar þessar tegundir og margar íleiri höfum vér ávalt fyrirliggjandi.
Olíuvepzlun íslands ti. f.
Slmi 136* ísafirði.
Hergeir Albertsson
löggiltur rafvirki.
_Sími 156. Söluturninum.
Allskonar raflagnir.
Nýlagnir, smærri
viðgerðir, og
hreytingar. stærri.
Vanti yður
lögn í hús eða bát
leitið
Jóns Alberts
rafvirkjameistara.
Sími 131.
Við undirritaðir tökum
að okkur allar viðgerðir
skipa, smærri og stærri,
sem að tréverki lýtur.
Vönduð vinna.
Reynið viðskiftin.
Gunnar Bjarnason.
Steinar Steinsson.
Útg.: F. U. J.
Abyrgðarm: Sverrir Guðmundss.
Prentstofan ísrún. 1936.
Fyrsta undirstaða til velmegunar er að eiga gott
Þess vegna ættuð þið að snúa
ykkur með teikningu, áætlun
og b}rggingu hússins til
Páls Kristjánssonar.
Símí 74. Túngötu.
Bökunarfélag ísfirðinga
selur allar venjulegar brauðtegundiiu
Reynið sérstaklega seyddu rúgbrauðin.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Vinnumiðlunarskrifstofa
ísafjarðar,
sími 64,
veitir atvinnurekendum ókeypis aðstoð við fólksráðningar
karla, kvenna og unglinga.
Bændur, sem þurfa á verkafólki að halda, ættu sem fyrst að
snúa sér til skrifstofunnar.
Það skal á ný brýnt fyrir öllum, sem atvinnulausir eru, að láta
skrá sig h já skrifstofunni, svo hún geti gert ráðstafanir um vinnu-
miðlun iianda þeim. Skrifstofan starfar jafnt fyrir karla og konur
og ætti atvinnulaust kvenfólk að láta skrá sig jafnt og karlmenn.