Magni - 01.05.1936, Síða 2
2
M A G N I
ið úr þessu, og eftir því sem
hún verður sterkari og sterkari,
ber það meir og meir betri ár-
angur.
Alþýðuflokkurinn er sá flokk-
ur, sem stýrir og stjórnar heild-
arsamtökum verklýðsins þ. e.
Alþýðusambandi í slands, og hann
ber því ábyrgð á stjórn og starfi
þess, enda er hann vel fær um
það, ef hann bara fær að starfa
í friði. Hann er raunverulega
eini flokkurinn í landinu, sem
hefir tekið upp baráttuna fyrir
æskuna. Sigurður Einarsson, ai-
þingismaður, einn af beztu mönn-
um flokksins á þingi, bar fram
á síðasta Alþingi frumvarp til
laga um námskeið fyrir atvinnu-
lausa unglinga í bæjum og sveit-
um, en framsókn og íhald voru
sameinuð um að fella frum-
varpið. Haraldur Guðmundsson
atvinnumálaráðberra píndi í-
haldið í Reykjavík til að leggja
fram fé á móti ríkissjóði til at-
vinnu og atvinnunámskeiða fyrir
atvinnulausa unglinga í Reykja-
vík. Retta gafst vel og bar góð-
an árangur, og eitt er víst, að
þessu mun haldið áfram, ef Al-
þýðuflokkurinn verður þess
megnugur að koma því í fram-
kvæmd. Þetta eitt sjmir, hvað
Alþýðuflokkurinn vill gera fyrir
æskuna og ætlar sér að gera,
þegar liann verður svo sterkur
á þingi, að bann getur fram-
kvæmt það, sem hann vill. Al-
þýðuflokknum er ljóst, livað er
að gerast meðal æskulýðsins og
hvað atvinnuleysið hefir í för
með sér meðal lians í landinu.
Honum er vel ljóst, að það verð-
ur að tryggja það, að æskan
verði fær .um að taka við af þeim
eldri — en það verður hún vit-
anlega ekki, ef ekkert er séð
fyrir því fvrirfram — og til þess
að lnin geti það, verður hún að
hafa skilyrði lil þess, og þjóð-
félaginu ber skylda til að lijálpa
foreldrum til þess. Þaðverðurað
sjá um, að æskumönnum, sem
hafa við sVo þröng skilyrði að
búa, verði tryggt að fá að læra
að vinna, hvort sem það er til
sjávar eða sveita. Hjá okkur ís-
lendingum er sjávarútvegurinn
aðalatvinna landsmanna — og
þúsundir manna, þegar vel gefst,
fá atvinnu við hann. Nú er það
komið svo,að það er orðið miklum
vandkvæðum bundið, að korna
ungum og óreyndum mönnum
til sjós og því kent um, að það
sé ekki hægt að taka þá, því
þeirkunni ekkert til þeirra verka.
Þetta getur vitanlega verið satt,
en þeir, sem þessu halda fram,
hljóta að viðurkenna það, að
einu sinni voru þeir með sama
marki brenndir, en þó má nátt-
úrlega viðurkenna það, að þá
var frekar hörgull á mönnum,
sem nú er alveg yfirfullt allstað-
ar. En til þess að koma í veg
fyrir að svo haldi áfram, verður
ríkið að gera einhverjar ráð-
stafanir í þá átt, að gera ung-
lingana færa um að taka við
þessu staríi sem öðru. Ríkið
verður að eiga 2—3 góða mótor-
háta, 60—80 tonna, og hafa þá
fyrir skólaskip á þorsk- og síld-
veiðum, með því er hægt að
skapa góða sjómenn, sem svo
aftur fara í flotann sem lærðir,
og tá þá strax fullt kaup. Ef
aðeins þetta yrði tekið til greina
og framkvæmt, þá myndi það
leiða mjög golt af sér — og
margir ungir menn verða fyr
færir og góðir sjómenn, en ella
yrði. Það verður að koma því í
það horf, að æskumaðurinn
verði fyrst og fremst fær í það
verk, sem hann ætlar sér —
hvort sem það er daglauna-
vinna, sjómennska, iðnaður,
verzlun eða sveitavinna.
Okkur ungum jafnaðarmönn-
um er þáð ljóst, að starf okkar
félagsskapar er fyrst og fremst
byggt á þeim grundvelli, að
berjast fyrir því, að verklýðs-
æskan verði fær til að taka við
störfum í þjóðfélaginu, svo og
innan okkar flokks. Þetta er
vort aðalstarf, svo og að berjast
gegn atvinnuleysi æskunnar og
þeim ófarnaði, sem því fylgir, —
i)erjasl fyrir því, að vei'ldýðs-
æskan fái jafna aðstöðu og aði--
ar stéttir í þjóðfélaginu. Við ung-
ir jafnaðarmenn höfum í dag
sent bæjarstjórn ísafjai'ðar á-
skorun um að veita minnst ki'.
.1000.— til atvinnu í sumar fyrir
atvinnulausa unglinga héríbæn-
um á aldrinum 14—18 ára. Okk-
ur er það vel ljóst, að vei'klýðs-
æskan hefir við mikið atvinnu-
levsi að búa í þessum bæ engu
síður en annarstaðai', og það er
sorglegt til þess að vita, að á-
standið skuli ekkei't batna, þó
sumarið sé komið, og vænta
mætti meiii vinnu en á veturna.
Okkur er það líka ljóst, að þó
að bæjarstjórn verði við kröfum
okkai’, mun það ekki útrýma
atvinnuleysi unglinga hér, en
þó það sé ekki hærri upphæð
en þetta, mun það bæta tölu-
vert úr, frá því sem nú er.
Ég er sannfærður um, að
margir foreldrar muni gleðjast
mjög yfii' tillögum okkar og
margur bera hlýrri hug til okk-
ar en verið hefii’. Og það ætti
að vei-a áhugamál foxeldranna
að hvetja börn sín til að ganga
í F. U. J. og starfa með okkur
að bættum kjörum sínum og
að ýmsum menningarlegum um-
bótum. Atvinnuleysið er það
böl, sem ungir jafnaðarmenn
berjast gegn með öllum þeim
krafti, sem þeir hafa á að skipa.
Vei'klýðsæska, sem ennþá stend-
ur fyrir utan okkar félagsskap,
kom þú og hjálpaðu okkur að
úrtýma því böli, sem stétt þín
á við að búa. F. U. J. er félags-
skapur þinn.
Æskan er framtíðin, þessvegna
verður þjóðfélagið að taka til
greina kröfur liennar og hjálpa
henni til að ná því takmarki,
sem hennar bíður í þjóðfélaginu.
Sverrir Guðmundsson.
Her h vöt.
ísafjai'ðar æskulýður,
sem átt í framtíð við að taka
af þeim, sem bráðum falla á foldu
fyrir elli, og sjúkdóms meinum.
Fetaðu lengra feði'a hrautir,
fram til sigurs merkið berðu,
þeii'ra er böi'ðust æfi alla
við okur, þrældóm, sult og kiigun,
Þeinx hafa skammtað auðvalds
öflin
aldagömlum bundin vana:
sultarlaun og svik í tryggðum,
sálarmorð og hungurdauða.
Öreigar í öllum löndum
alltaf munu stríðið þreyta,
uns þeir liafa alla slitið
okurvaldsins þungu tjötra.
Yðar hlutverk, æskulýður,
er að halda við og beita
frelsi því, sem faðir og móðir
fyrir stríð og samtök náðu.
Eitt er víst, að ef þér standið
ávalt saman, — hopið eigi,
verður auðvelt upp að ganga,
örðugasta og síðsta hjallann.
H. J.