Harpan - 01.12.1939, Blaðsíða 2
2
HARPAN
hann sér og þreyfar á, hvað það raunverulega kostar að hafna frelsara sínum og
drottni ?
Enda þótt vér íslendingar séum ennþá svo lánssamir, að standa utan við þenna
mikla harmleik hljóta áhrif hans að snerta oss beint eða óbeint á margvíslegan
hátt, cg hafa þegar gjört það. Einnig hjá oss verða þessi jól með nokkuð öðrum
blæ en áður. Yfir þeim hvílir dýpri alvara og hljóðari helgi, og þau verða íburð-
arminni um ytra skraut og glingur, en áður heíir tíðkast. Og sannarlega væri á-
stæða til aö fagna slíkri breytingu, ef hún raunveruiega staíaði af því, að fóikið
hefði vitkast í þessu efni, en ekki af hinu, að erfiöara gjörist nú aö afia þess hé-
gómlega ghngurs, sem langt um of heíir einkennt jalahátíöina. Hátíö, í þess orös
sönnustu og bestu merkingu, veröur aldrei sköpuð með aðkeyptum hégóma eöa
aðkeyptri nautnagleði. Eu þar sem jólaijósið er kveikt í einlægri trú á jólabarnið
Jesúm Krist, og þar sem heimiiisfólkiö skilur og breytir eftir þeim sígilda sann-
leika, að sá einn, sem fús er aö gleðja aöra, getur sjálfur öðlast og fundið gleö-
ina, þar verða gleðileg jól.
Quð blessi yður öllum jóiin og gefi aö þau megi veröa „blessuö Ijóssins hátíð“
á hverju heimili og í hveiri sál.
Eins og Seyöíiröingum er kunnugt, stofnaöi Sigurður Qunnars-
son, kennari, barnastúku hér í bænum síðastliöinn vetur. Stúkan
hlaut naínið Sunna, og heíir starfað meö miklu tjöri og blóma
síðan. Telur hún nú urn 140 meðlimi, og má segja, aö nær því hveri barn í bæn-
um á aldrinum 7—14 ára sé nú léiagi í stúkunni. Er þetia glæsilegur árangur og
um leiö ötlug nvatning til allra bæjarbúa að sinna meir bindindismálunum en hirig-
að til hetir gjört verið.
Nú hefir enn verið haíist handa um stofnun nýrrar stúku á Seyðisfirði. Var
stotníundur haldinn 16. nóv. s.l. Stúkan nefnist Dagrenning nr. 252. Stofaendur
voru 22, en nú eru télagar rúmlega 30. Stjórn stúkunnar skipa þessir menn:
Æösti templar jón Jónsson Firöi, Umboösmaöur Sigurður Gunnarsson kennari,
Aldurstemplar Hjálmar Vilhjálmsson bæjaríógeti. Varaternpíar lngiríöur Hjálmars-
dóttir. Kapeilán Sia Sveinn Víkingur. Ritari Siguröur Sigurðsson kennari. Aðstoðar-
ritari lngibjörg Stefánsdóttir. Gjaldkeri Björn Pétursson. Aöstoðargjaldkeri Arn>