Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1927, Blaðsíða 27
Hacð og útlit vitahússins rt bo G So >> Athugasemdir
fiauð járngrind 16 m., 1911 Yst á Rifstanga á Melrakkasljettu
rautt Ijósker 3 m. 1. ág.—15. maí.
Rautt liús 2,5 m. 1910 Yst á Langanesfonti. Fyrir sunnan Langa-
með hvítri rönd, rautt 1914 nes sjest Ijósið ekki fyrir vestan 36° og
Ijósker 2,5 m. 1923 nálægt landi. Ekki stöðug gæsla á vitanum.
« 1. ág,—15. maí.
Hvítt hús 2,5 m, 1917 I Bjarnarey fram al’ Kollamúla við sunnan-
rautt ljósker 2,5 m. verðan Vopnafjörð, norðaustan á hæsta kletti eyjarinnar. Ekki stöðug gæsla á vitanum, 1. ág.—15. maí.
Rautt járnhús 3 m. 1908 A Brimnesi norðanvert við Seyðisfjörð.
með hvitri rönd. 1913 1. grænt frá 225°—253°
1914 2. hvítt frá 253°—283° 3. rautt l'rá 283°—314° ylir Skálanes að legunni á Skálavik 4. grænt frá 314°—69° suður yfir fjörðinn j 5. hvítt frá 69°—73° inn Ijörðinn 6. rautt frá 73° — 90° norður yfir fjörðinn 1. ág.—15. maí.
Staur. 1923 A Seyðisfirði, hvor á sínum enda bæjar-
Staur. bryggjunnar 20. júlí—20. maí.
Hvítt hús C m. með 1899 A Dalatanga sunnanvert við Seyðisfjörð.
rauðri rönd, grátt 1908 Sjest frá 135° til 20° en fyrir sunnan !
ljósker 3 m. 1918 Norðfjarðarborn sjest vitinn ekki fyrir | vestan 346° 15. júli -1. júní.
Sama hús og vitinn. 1918 Alt árið.
Steinsteyptur stöpull 1917 Yst á Mjóeyri á Eskifirði
m. hár. Ljósker 1,8 m. 1921 15. ág. —15. maí.
Hvítur stöpull 3 m., 1925 Yst á Mjóeyri norðanvert við Fáskrúðs-
lukt. fjörð 15. ág.—15. maí.