Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1987, Blaðsíða 7

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1987, Blaðsíða 7
dánardægur ef um krufningu er að ræða. Þá er metið af niðurstöðu krufningar, hafi hún verið gerð hvort krabbamein, eða aðgerðir gegn því, haíi leitt sjúklinginn til dauða eða ekki. Tilkynningarnar frá sjúkrahúsum og læknum hafa að geyma sömu upplýsingar að mestu en greina einnig frá fæðingar- stað, hjúskaparstétt og atvinnu. Þegar til- kynningar berast frá sjúkrahúsum er til- greint frá hvaða deild, númer sjúkraskrár, dagsetning komu og útskriftar og sjúk- dómssgreining spítalans, á hveiju sjúk- dómsgreiningin er byggð, hvaða öðrum rannsóknum hafi verið beitt og hvaða með- ferð sjúklingur hafi hlotið. Upplýsingar um dánardag og orsök eru sóttar í dánarmeinaskrá Hagstofu íslands. Eru þær bornar saman við innsendu upp- lýsingarnar. Beri eitthvað á milli hafa starfsmenn Krabbameinsskrárinnar sam- band við þann lækni sem hefur gefið út dánarvottorð viðkomandi. Oftast eru öiargar tilkynningar um hvert æxli, en það eykur nákvæmni skráningarinnar. Lækn- ar og aðrar heilbrigðisstéttir hafa alla tíð sýnt einstakan skilning og áhuga á því hlutverki sem Krabbameinsskráin gegnir. Líffærin eru flokkuð, númeruð eftir Alþjóða dánarmeinaskránni, Internation- al Classification of Diseases and Causes of Ueath, ICD. Þar sem dánarmeinaskráin er endurskoðuð á 10 ára fresti, hafa krabba- raeinsskrárnar á Norðurlöndum komið sér saman um að nota sjöundu útgáfu hennar (ICD-7) til grundvallar, til að tryggja sam- ræmi. Með níundu útgáfunni ICD-9 og ICD-0, sem sérstaklega er sniðin fyrir onkólógíu eða krabbameinsfræði, og er í samræmi við ICD-9, opnast nýir mögu- leikar á úrvinnslu og nákvæmari flokkun ®xla eftir líffærum. Töflurnar sem hér fara á eftir ná yfir öll krabbamein, sem greindust á 30 árum, 1955 til 1984, og er hægt að sjá hve mörg krabbamein greindust hjá hverjum aldurs- flokki á hveiju ári. Fyrri hluti hverrar töflu sýnir fjölda til- histological diagnoses. The last piece of in- formation is both in words and in code numbers. Further information, may in- clude which side in a bilateral organ, day of death if autopsy. In the event of autopsy, it is possible to evaluate whether the neop- lastic diseases, or therapy directed against it, have been the cause of the death. The notices from hospitals and doctors in- clude some of the same information but also provide place of birth, occupation and mari- tal status. If the registration is from hospi- tals it gives the hospital department and hospital case number, date of admission and date of discharge as well as the neoplastic diagnoses. It also specifies how the diagnosis was arrived at, and what other special inves- tigations have been performed. Finally it states what therapy has been used. Information on date of death and cause of death are obtained from the Statistical Bureau of Iceland. That information is compared with information already re- ceived. In case of discrepancy Cancer Re- gistry staff contacts the individuals con- cerned and tries to resolve the difference. Most commonly the Cancer Registry re- ceives more than one notification of each case of cancer, which again increases the ac- curacy and completeness of the registry. The health professionals have always been very understanding and enthusiastic in their col- laboration and support of the Cancer Regis- try thereby helping it to achieve its goals. The organs are classified according to In- ternational Classification of Diseases and Causes of Death, ICD. Since the ICD is re- vised approximately every 10 years, the Nordic Cancer Registries did, some time ago, agree to use the seventh revision (ICD-7) as a basis for registration in order to ensure comparability. With the ninth re- vision (ICD-9) and ICD-0 which is de- signed for Oncology, new possibilities have emerged for a more detailed classification of neoplasms and preparation of data. The tables which follow describe all neoplastic diseases diagnosed in the thirty 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.