Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1990, Page 24

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1990, Page 24
20 Lokaoró: 1. Heilsufar fólks 65-74 ára viróist hafa batnaó frá þvi sem áóur var(4) en helmingur fólks 67-74 ára starfar fullan starfsdag. 2. Meóferó öldrunar er ekki alger hvild heldur andleg og likamleg örvun og þar af leióandi eru lög um vinnulok vió 67 ára aldur ekki læknisfræóilega réttlætanleg. 3. Þaö eru mannréttindi aö halda óskertum starfsréttindum, svo lengi sem hæfni og starfsorka leyfa, ef viókomandi óskar eftir þvi. Þaó eru ekki mannréttindi aó eiga það undir náó atvinnurekenda hvort viðkomandi heldur vinnu sinni. 4. Gefa þarf fólki rétt á aó sinna hlutastarfi i "fastri vinnu" þegar ellin færist yfir. Nú veróur þaó oft aó leita á "lausavinnu markaö". Sumir atvinnurekendur "leyfa" þó fólki aó starfa áfram. 5. Fólk á aó halda áunnum eftirlaunaréttindum en eftirlauna- aldur þarf aö vera mun sveigjanlegri en nú er svo aö fólk geti hætt störfum eóa dregið úr starfi, aó eigin vali, t.d. eftir sextugt og fram aö sjötíu og fimm ára aldri. 6. Bæta þarf lifeyri fólks svo aó það neyðist ekki til aó vinna fullan vinnudag lengur en heilsan leyfir. Munur á lifeyrisréttindum veldur trúlega verulegum mismun á vinnutimalengd og þvi misrétti. Á Alþingi vorió 1989 var samþykkt þingsályktunartillaga frá öllum flokkum til ríkisstjórnarinnar, um aö skipa nefnd til aö huga aö sveigjanlegum ellilífeyrisaldri . Nú þegar þetta er skrifaó, i desember 1989, eru nefndar- störf aó hefjast.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.