Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1990, Side 40

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1990, Side 40
36 Vitað er aó góó fylgni er á milli streituvióbragóa og margra ytri aöstæóna, t.d. mikils vinnuálags, yfirvinnu og aukavinnu, eins og kemur fram i þessari athugun, og þá sérstaklega er varðar konur 13)„ streita eykst svipaó hjá yngri körlum og yngri konum þó aó vinnutimi hafi ekki lengst meóal karla. Oft freistast læknar til aó draga úr streitueinkennum meó lyfjagjöf, sem þó er ekki alltaf góö lausn. Oft er þó raunhæf meóferó utan seilingar lækna. Ráó til þess aö draga úr miklu vinnuálagi og streitu er t.d. aó: Leggja megin áherslu á önnur gildi en þau efnahagslegu i uppeldi og skólastarfi. Auóvelda ungu fólki aó eignast þak yfir höfuóió. Draga úr kostnaói vió helstu iífsnauösynjar. Bæta lifeyrisréttindi fólks. Bæta hag margra ellilífeyrisþega og einstæðra foreldra (sérstaklega þeirra sem eru leigulióar) sem hafa oróió útundan i velferöinni (14,15). Gæta hófs og ætla sér tima. Aö lokum gætum vió sem búum betur en erum vakandi og sofandi þátttakendur i lifsgæóakapphlaupinu hugleitt aó unnt er aó öðlast sæmilega lifsfyllingu án þess aó: skipta um bifreió á 2ja-3ja ára fresti. endurnýja eldhúsinnréttingu á 10 ára fresti. og sleppa t.d. sólarlandaferö annaö hvert ár, eins og einn færeyskur vinur minn oröaói þetta. Enn sem komió er, er streitutiðni hér á landi lægri en i mörgum nágrannalöndum (11-12).

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.