Heilbrigðisskýrslur - 09.12.1990, Side 7

Heilbrigðisskýrslur - 09.12.1990, Side 7
Lífshættir: Búa í Reykjavík 60% Búa í nágrannabyggðum 40% Búa ekki hjá kynforeldrum 46% Ekki lokið 9. bekk 50% í skóla 36% í vinnu 48% Atvinnulaus/veikindi/óupplýst 16% Fíkniefnaneysla um 10% Ofneysla áfengis er tíð. Um 85% hópsins eru piltar og í 90% tilfella eru þeir ákærðir fyrir þjófnað og eða skjalafals. Miðað við fyrri reynslu má ætla að um 20% rjúfi skilorð og stefni því í fangelsisklefann. Þetta eru því um 50 manns sem er mikill fjöldi miðað við árlegan fangafjölda. 7) Samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnuninni hefur föngum fjölgað á sl. 10 árum og nokkrar breytingar hafa orðið á tilefni fangavistar. Hlutfall kvenna hefur hækkað úr 1% í 10%. Fjöldi fanga 16-25 ára á árunum 1979-1988 á 10.000 íbúa: 1979-1983 1984-1988 Fjöldi fanga á 10.000 íbúa Fjöldi fanga á 10.000 íbúa (karlar) (karlar) 16-20 ára 18,1 19,5 21-25 ára 48,7 67,5 Tilefni fangavistar meðal 16-50 ára fanga 1979-1988 á 10.000 íbúa: 1979-1983 1984-1988 Auðgunarbrot/skjalafals 20,3 23,1 Nytjataka, áfengis- og umferðarlagabrot 4,4 9,0 Fikniefnabrot 4,3 4,4 Ofbeldis- og kynferðisafbrot 3,6 4,4 Kynferðisafbrot 1.8 1,8 Ofbeldi 1,8 2,9 Árið 1979 sátu 9 unglingar á aldrinum 15-21 árs í fangelsi vegna fíkniefnabrota, 1984 40 og 1989 25. Mikil aukning hefur orðið á nytjatöku, áfengislaga- og umferðarlagabrotum og ofbeldisbrotum. Nokkur aukning á auðgunarbrotum (ungt fólk) en fækkun á kynferðisafbrotum. 8) Frá Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar var upplýst að fram til 1989 hafi 550 manns leitað aðstoðar. Um 150 þurftu aðstoð vegna líkamslegrar födunar, seinþroska o.fl. Milli 40 og 50 unglingar þurftu aðstoð vegna umhverfis- og félagslegra vandamála. Margir þessir einstaklingar eru í grunnskóla og fylgist bamavemdamefnd með þeim. -5-

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.