Heilbrigðisskýrslur - 09.12.1990, Qupperneq 12

Heilbrigðisskýrslur - 09.12.1990, Qupperneq 12
Viðauki I Unglingar ekki í skóla haustin 1985-1988 í töflunni er tilgreind tala unglinga sem ekki koma fram í neinum skóla samkvæmt nemendaskrá Hagstofu íslands við skráningu að hausti árin 1985, 1986, 1987 og 1988. Aldur er miðaður við fullnuð aldursár í lok viðkomandi almanaksára. Haustið 1985 er tilgreint 14, 15 og 16 ára fólk, en haustið 1986 og síðar er tilgreindur aldur 15, 16 og 17 ár. Markaldur 8. bekkjar grunnskóla er 14 ár, 9. bekkjar 15 ár, 1 árs framhaldsskóla 16 ár, 2. árs framhaldsskóla 17 ár; er þá miðað viö beina braut upp skólakerfið án tafa og án flýtis. Ár Aldur Alft landiö Reykja- vfk Reykjanes- umdæmi Vestur- land Vest- firöir Noröurland vestra Noröurland eystra Austur- land Suður- land 1985 14 ára 149 67 32 12 5 5 11 1 16 - 15 ára 148 46 40 11 9 1 18 6 17 . 16 ára 972 223 252 70 53 59 139 80 96 1986 15 ára 173 73 40 9 13 5 12 5 16 . 16éra 908 238 226 67 50 56 111 63 97 . 17 ára 1412 337 355 93 90 79 212 119 127 1987 15 ára 235 75 77 8 9 10 20 9 27 . 16 ára 914 229 232 64 56 67 103 70 93 - 17 ára 1371 384 322 109 69 76 173 93 145 1988 15 ára 172 68 50 5 5 8 12 13 11 . 16 ára 910 267 234 57 51 73 76 59 93' » 17 ára 1376 382 357 77 80 90 151 88 151 Skólar þeir sem nemendaskrá Hagstofu fær skýrslur frá eru allir almennir grunnskólar (8. og 9. bekkur 1985, aðeins 9. bekkur 1986 og síðar), og skólar með dagskólanemendur á framhaldsskólastigi (auk háskólastigs og nemenda erlendis, sem hér eru utan sviðs). Sérskólar vanheilla nemenda (hæfingar- og þjálfunarskólar og aðrar sérstofnanir með fræðslu) skila ekki skýrslum til nemendaskrár. Kvöldskólanemendur, námskeiðsnemendur og aðrir nemendur utan dagskóla eru ekki teknir í nemendaskrá. Þess skal getið að skólaárið 1988/89 voru 16 nemendur í Hæfingar- og þjálfunarskólum ríkisins fæddir 1974 (á markaldri 8. bekkinga) en 90 manns voru fæddir á árunum 1971- 73 (ekki sundurliðað á fæðingarár í skýrslum menntamálaráðuneytis), þ.e. á markaldri 9. bekkinga og 1. og 2. árs nemenda framhaldsskólastigs. Hagstofa íslands nemendaskrá 8. maí 1990 - 10-

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.