Heilbrigðisskýrslur - 09.12.1990, Page 17

Heilbrigðisskýrslur - 09.12.1990, Page 17
Viðauki V UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS .'rU.jaj?' Síöumúla 13-108 Reykjavik - Simi 689270 - Kt. 480580-0289 Göngudeildarþjónusta UHR 1989. Ungiingaráögjöf UHR sinnir göngudeildarþjónustu. Á síðasta ári komu 112 unglingar á göngudeild. Aðal ástæða komu: Samskiptaerfiðleikar/fjölsk. erfiðleikar 42% Skóli/atvinna 13% Vímuefnaneysla 10% Óöryggi/kvíöi/þunglyndi 10% Hegðunarvandkvæði 9% Afbrot 6% Félagsleg einangrun 6% Kyníerðisleg misnotkun 2% Annað 2% Ath. Hér er einungis greint frá þeim vanda sem gefinn er upp sem meginvandamál við komu, oftast er um fleiri en eitt vandamál aö ræða. 16% höfðu flosnað úr skóla án þess aö Ijúka grunnskólanámi og 9% voru í sérskóla. - 43% voru í töluverðri eða mikilli neyslu, 17% notuðu hass og ca. 28% voru með óijósa neyslusögu, en talin vera í blandaðri neyslu. - 25% skjólstæðingahópsins höföu verið í afbrotum einu sinni eða oftar. - 15 -

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.