Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1970, Blaðsíða 341
339
The following examples have been recorded:1
(i) Negative Question or Statement—Affirmative
Answer :
‘Þykkir yðr eigi forvitligt,’ segir Víðfgrull, ‘at koma í skemmu hennar ok sjá
hennar list ok hæversku?’ ‘Nei,’ segir Rémundr. (Rémundar saga 1909-12:79).
Gunnarr spurði: ‘Sáttu npkkut til tíðenda?’ ‘Alls eigi,’ kvað sveinninn.
‘Nei,’ sagði Gunnarr, ‘þannig ertu í bragði, sem npkkut hafi þér fyrir augu
borit.’ (Hœnsa-Þóris saga, ÍF 3.42, 1938).
Hann fagnar þeim ok mællti. huat er nu vm felag vort þat er ek aa hia yckr.
Þeir drapu nidr hofdi ok kuoduzst eigi minnazst at þeir hefdi nockurn tima hans
felag haft. Nei kuat hann. þit kuoduzst at visu konungs felagar vera. (Viðbœtir
við Olafs Sögu hins helga, Flateyjarbok 3.239).
... þa mællti konungr. kanntu nockut yrkia madr segir hann. Ecke herra segir
hann batmadrinn. Nei segir konungr yrk nu til min. (Magnus Saga hins góða ok
Haralds harðráða, Flateyjarbok 3.377).
‘Hví er, sem þú verðir útan veggjar við hjalit?’ Hann segir: ‘Ekki er þat.
‘Nei,’ segir hann Ófeigr. (Bandamanna saga, ÍF 7.335, 1936).
‘Snæðum nú allir saman, áðr þú farir, ok verum kátir; sit þú upp drottning.’
Hún kveðst eigi nenna. ‘Nei,’ sagði konungr, ‘vér skulum öll sömun matast.’
(Friðþjófs saga ins frækna, FN 3.101).
‘Vil ek nú hér ekki lengr vera.’ ‘Nei,’ sagði konungr, ‘engi er þess kostr, at þú
farir svá skjótt.’ (Hrólfs saga kraka, FN 1.28).
En bœndr tplðu at því, er hann sat eigi i hásæti sínu, þá er mestr var mannfagn-
aðr. Sagði jarl, at hann skyldi eigi þá svá gera. Var ok svá, at konungr sat í hásæti
sínu. (Hákonar saga góða, Heimskringla, ÍF 26.171, 1941).
En nökkuru síðar talar Þórðr við Aron, at hann muni ekki oftar þess í leit vera
við konung. Aron sagði ekki svá vera skyldu. (Arons saga, Sturlunga saga 1946:
2.276).
‘Hvárt mun Gunnari aldri hefnask þessi ójafnaðr?’ ‘Eigi mun þat,’ segir
Hrútr, ‘hefnask mun honum víst.’ (Brennu-Njáls saga, ÍF 12.67, >954).2
xJá and nei occur in the minority of the examples. These particles are rather
rare in Old Icelandic literature; thus, in the whole of Njáls saga, Egils saga, and
Heimskringla já occurs only three times and nei ten times (Haugen 1942:2.68,
95)-
2In his edition of the saga (1908:58-59) F. Jónsson comments: ‘Eigi mun þat,
‘es wird nicht eintreten’ (dass die rache ausbleibt); die antwort ist also bejahend.’
And E. Ól. Sveinsson (ÍF 12.67) comments: ‘Eigi neitar hér fyrst og fremst hinu
neikvæða orði aldri, og í setningunni felst þvi jákvæði (‘Víst mun honum hefnast’).’