Businn - 01.05.1939, Page 1

Businn - 01.05.1939, Page 1
Á V A R P. Þetta blað er gefið út til ágóða fyrir ferðasjá.ð, sem 1. bekkur hefur stcfnað og verja skal til fyrir— hugaðrar ferðar vorið 1940, er nemendur þessa bekkjar hafa lokið gagnfræðaprófi. Nemendur bekkjarins hafa einii’ skrifað og séð um útgáfu blaðsins, en notiö þar mikils stuðnings frá rektor og kennurunum Einari Magnús- syni, sem er ábyrgðarmaður blaðsins, og Birni Guðfinns- syni, Eins og lesendur munu sjá, er þetta blað skrifað af óreyndum unglingum, og er efni blaðsins þess vegna ekki hið fullkomnasta. Einn af nemendum bekkjarins, Earl JÓhann Guðmundsson, hefur teiknað allar myndir af kennurum og nemendum og einnig haus blaðsins. í>ó að þetta blað só ef til vill ekki upp á marga fiska, vonumst við í framkvæmdanefndinni til, að það njóti þeirra vinsælda, sem það á skilið. Pramkvæmdanefndin

x

Businn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Businn
https://timarit.is/publication/1740

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.