Businn - 01.05.1939, Síða 5
- 5 -
áfangastaðarins og svo - - ekkert. Þeir í
þjóta um vegina. Útsýnið er sama sem
ekkert , og af því leiðir að þessir menn
geta ekki sagt annað ens "Ég hef komið
þangað og þangað". En ef einhver spyr;
"Var ekki dásamlega fallegt á leiðinni?
Var Hengill ekki fallegur?" - Hvað þá,
Úg ætla mér ekki að álasa hílunum, því að
ekki er gott að vera án þeirra. Margir
geta ekki fjárhagsins vegna ferðazt um
landið, og hingað til hefur þeim mönnum
ekki verið auðið að kynnast hinu fallega
föðurlandi sínu. Úr þessu ætlar farfugla-|
hreyfingin að bæta. Hun vill stuðla að þvp.
að menn fari annaðhvort hjélandi eða
gangandi, til þess að ferðamaðurinn^njoti
ferðalagsins í alla staði betur, njoti
hinnar fallegur náttúru, njéti hins hress-
andi íslenzka fjallalofts. Farfugla-
hreyfingin vill einnig stuðla að þvi, að j
allir ^eti ferðazt, bæði ríkir og fátækir,j
a sem édýrastan hátt. í þeim tilgangi
ætlar hun að fá skélahús og ýmis önnur
opinber hús til jþess að leigja felögum
sxnum til náttstaðar fyrir litla borgun ;
(25-50 aur) . Þar á að hafa dýnur og olíu-j
vél, til þess e„ð"fuglarnir" geti matreitt ;
sjálfir. Ætlazt er til, að í ferðunum
verði þátttakendum sklpt niður 1 hopa,
8-10 í hverjum hép, jþannig að menn geti
kynnzt, því að hvergi kynnast menn betur
en einmitt í ferðalögum, þar sem allir
njéta sín bezt. Heilsan er hið dýrmætasta
sem maðurinn á. Því þá ekki að halda henn
við á skemmtilegan og géðan hatt með þvi
að gerast farfugl og taka virkan þatt í
starfi hreyfingarinnar?
Geir Hallgrxmsson.í,
Felagslíf x skélanum,
Menntaskélinn í Reykjavík er talinn
einna fremstur meðal hinno, æðri skola0
Til að komast inn £ hann þarf að standast ;
harða samkeppni. Eftir því að dæma ætti
aðallega að komast í hann félk, sem er
alvarlega hugsandi og hefur einhver áhuga^
mál. Ekki vantar heldur, að það hugsi um
að ganga í fjölda félaga, þegar í skélann
kemur, stofna ný félög og yfirleitt gera
sér mjög háar vonir um dugnað og felags-
þroska. Það ræðst £ að stofna málfunda-
félög og önnur félög0 En þegar til kemur
er það ekki fært um að halda þeim uppi,
þorir ekki að tala né láta skoðanir sinar
£ ljés. Það situr á fundum £ fyrstu
skiptin og fylgist með, en fæst ekki til
að tala. Þannig verða alltaf örfair menn,
sem halda uppi umræðum a fundum. Siðar
fara þeir, er hafa aldrei talað, að hugsa
um, að það sé nú leiðinlegt að taka ekki
þátt £ umræðunum. Þá reka þeir sig á það,
að hinir, sem byrjuðu strax að tala á
fundum, eru orðnir dál£tið færir um það.
Þá leggja þeir allar árar £ bát og hætta
að hugsa til þess að halda ræður. Að lokum
hætta þeir að hugsa nokkuð um málin, sem
feru til umræðu, en fara að olatast og grxpa
f'ram í fyrir þeim, sem er að tala, og
trufla þannig hnægju hans og þeirra, sem
vilja fylgjast með umræðuefninu. Loks
þegar þeim leiðist þetta, hætta þeir að sækja
fundi, en stofna ny felög, og lata þau fara
sömu leið.
Úg er ekki að segja, að svona se
hugsunarháttur allra. Sumir hafa mikinn
áhuga á félagsmálum. En það, sem þeir eru
x miklum minni hluta, treysta þeir ser ekki
til að halda uppi félögunum, fundir falla
niður, og að lokum lognast félögin út af.
Það er mjög v£tavert, að unglingar a
aldrinum 13-16 ara, sem hafa venjulega
mikið sjálfstraust, treysti sér ekki til
að halda uppi félagsl£fi.
Það er rangt hjá svo mörgum að skella
allri abyrgðinni á 5 til 6 menn, heldur eiga
menn að starfa sjálfir og sýna ekki neina
'sérhl£fni. Það er alveg rangt, að 5 til 6
menn geti einir haldið uppi félagsl£fi,
heldur eiga allir að finna til ábyrgðarinnar
og starfa eftir þv£.
Það er l£ka rangt að hætta við féla.gs-
skap vegna þess, að svo mikill t£mi fari
£ félagsmálin, þvx að enginn hefur svo
mikið að læra, að hann megi ekki eyða 3 til
4 t£mum á viku £ félagsl£fið. Og oftast
er svo hagað fundart£ma, að menn þurfa ekki
að eyða löngum t£ma frá lærdémnum.
fg vona, að þetta breytist £ framt£ð-
inni þannig, að allir félagsmenn starfi að
vexti og viðgangi félags sins, en skelli
ekki öllu a örfaa menn. Einnig vona ég,
að þeir, sem hafa hingað til ekki fengið
sig til að^halda ræður, breyti um stefnu og
taki til mals a næstu fundum, og þeir munu
finna^ að það er miklu skemmtilegra að taka
þatt í felagsl£finu en hafa það sér til
gamans að valda truflun og hávaða á fundum.
Haraldur Steinþérsson,