Businn - 01.05.1939, Page 9

Businn - 01.05.1939, Page 9
- 9 - bekkingar Menntaskolans skoruðu. 1. 'bekk- ingar Menntaskolans eiga einnig marga goða menn, og bar mest á Halldori Sveinssyni og Steingrími Guðjónssyni. Björn Tryggva' son ög Þorsteinn Bjarnar ásamt mörgum öðrum voru einnig góðir, Yfirleitt voru bæði liðin jöfn. En sigur 1. bekkinga Menntaskólans var einkum því að þakka að þeir voru miklu vissari uppi við markið. Slíka kappleiki ætti að heyja oftar. en liðsmenn þurfa meiri æfingu, en þá munu þeir einnig geta keppt til sóma hver fyrlr sinn skola. Hero o Orðatiltæki kennaranna, Björn Guðfinnssons "Þetta er hara engin kunnátta, í sætið'.' "Þetta er alveg hroða- legt, þer verðið að herða yður". Bogi Ölafsson: "Það er ná og", Heyrið þið þarna strákar, hvað eruð þið að krunka saman". Einar Magnásson: Hvaða mannskapur er ná þar? Og þar eiga heima prestar, kennare.r og annar óþjóðalýður", "Er þetta ná ljóst? Finnur jónsson: "Þegið þið þarna krakkar"f "Magnás í sætið". Valdimar Sveinhjörnssons "Eitt mark enn og svo í hað", Steinþór Sigurðsson: "Ja takk, það er nóg". HINAR HÝJU BÍLAOLIUR ERU NÚ HOMNAR. REYNIB LÆR STRAI í DAG. BEZTAR - DRÝGSTAR . FASTNU ALLSTABAR . SHELL SMURT ER VEL SIÆURT. Framkvæmdanefndina skipas Björn Tryggvason, Einar G. Kvaran, Geir Hallgrxmsson, Gunnar Hvannberg og Kristín Helgadóttir. áhyrgðarmaðurs Einar Magnásson.

x

Businn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Businn
https://timarit.is/publication/1740

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.