Barnadagsblaðið - 20.04.1939, Síða 1

Barnadagsblaðið - 20.04.1939, Síða 1
BARNADAGSBLAÐIÐ ÚTGEFANDI: BARNA VIN AFÉLA[G IÐ SUMARGJÖF 6. tölublað. _______________ 1. suniardagur 1939. Dagskrá barnadagsins 1939. I. ÚTISKEMMTANIR: Kl. 1 Skrúðganga frá barnaskólunum að Lækjargötu. (Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveitin „Svan- ur“ leika fyrir skrúðgöngunni). Kl. 114 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur fyrir framan Menntaskólann. Kl. 1% Rasða. Helgi Hjörvar, rithöfundur. Kl. 2 Hlé. (Víðavangshlaup Iþróttafélags Rvíkur). II. INNISKEMMTANIR: Kl. 3 í Gamla Bíó: 1) Karlakór Reykjavíkur. Söngstjóri: Sigurður Þórð- arson. 2) Sjónleikur barna: Leikendur: Auður Jónsdóttir, Jakob Magnússon, Björn Markan, Jóhanna Guð- mundsdóttir. 'Úzkkert varSveitir vel minninguna um æsku barn&ins ein& cy yéo Ijésmynd Ljósmyndastofa Ú5igur3ar 'fbuðmundssctiar Lækjargðtu 2. w Börn að leik í Vesturborg. 8) Píanósóló: Jóhannes Lárusson. 4) Tvísöngur með guitarundirleik: ólafur Beinteins- son og Sveinbjörn Þorsteinsson. 5) Danssýning: Rigmor Hanson. 6) Gamanvísur: Bjarni Björnsson. Kl. 3 í Nýja-Bíó: 1) Barnakór: Ólafur Markússon stjórnar. 2) Barnakórinn Sólskinsdeildin. Einsöngur og tvísöng- ur Lydía Guðjónsdóttir ogRagnheiður Sigurðardóttir. 3) Harmonikuleikur: Bragi Hlíðberg. 4) Karlakórinn Kátir félagar: Söngstjóri Hallur Þor- leifsson. 5) Alfreð Andrésson, leikari, skemmtir. 6) Kvikmynd. Kl. 3 í Iðnó: Hnefaleikameistarinn, gamanleikur í 3 þáttum. Stjórn- andi: Frú Soffía Guðlaugsdóttir. Kl. 4VZ í Iðnó: 1) Leikfimi telpna: Stjórnandi: Unnur Jónsdóttir. 2) Harmonikuleikur: Jóhannes Jóhannesson. 3) Leikfimi stúlkna og drengja: Stjórnandi Hannes M. Þórðarson, fimleikakennari. 4) Sjónleikurinn Þyrnirósa: Stjórnandi: Frú Soffía Guðlaugsdóttir. Framh. á 9. síðu.

x

Barnadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnadagsblaðið
https://timarit.is/publication/1748

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.