Barnadagsblaðið - 20.04.1939, Blaðsíða 7

Barnadagsblaðið - 20.04.1939, Blaðsíða 7
BARNADAGURINN 1939 7 Vorið kemur. Sumar! sumar! sól og yl sendir þú um grund oq móa. Glœðir allt, sem enn er til eftir napran vetrarbyl, brœðir klakans kalda þil, kveikir líf um hœð og flóa. Sunnan yfir hranna hyl heilsa okkur vor og lóa. Vetrarharkan valdagjörn víkja skal úr dalnum breiða. Þeyrinn brœðir helköld hjörn Hlakkið sumri ungu börn. Uppi í hlíð og inn við tjörn, út við sjó og fram til heiða á sér myrkrið enga vörn, út það skal til Heljar leiða. Yfir landsins hlíð og hól heldur vor á norður leiðir. Birtugjafi, blessuð sól, beygir fyrir Norðurpól. Veltur áfram œfi hjól ýmist veginn þrengir, greiðir. Þrá og dáð, sem œskan ól út á sviðið hugann seiðir. H. J. Um Svíþjóð og Svía Stutt, en efnisríkt yfirlit 56 heilsíðumyndir. »LÍTIL GJÖF, EN LAGLEG« VERÐ 3 KRÓNUR □ □E 30QQE 3QQE 3EJE3QE 3GJQ Nýji \ Blái borðinn Spyrjið krakkana um bragðið. Dæmið sjálf um gæðin íl í kökur, súpur og sósur. Þér fáið það einróma samþykkt, að í Blái borðinn sé ljúfengasta smjörlíkið. Allir bakarar i Reykjavík nota 1 Bláa borðann í kökurnar. □ 3 KaupiÖ þvi alltaf □ □ E Bláa bofðann ]Q ]Qj=jec ]Q[=JQC 3EIE3QC irir=inr===r=n==inr=ii----=il=nn[=g[===n=lni-ir=ii--inp=ini---=ir=ir==in[=i[^^S[=]El[=1l-IEIH=im—=ini=lcnT==n=][^^SGH=li==JI=]EIC

x

Barnadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnadagsblaðið
https://timarit.is/publication/1748

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.