Barnadagsblaðið - 20.04.1939, Síða 9

Barnadagsblaðið - 20.04.1939, Síða 9
BARNADAGURINN 1989 9 DAGSKRÁ BARNADAGSINS. Framh. af 1. síðu. Kl. 5 í K.R.-húsinu: 1) Karlakórinn Kátir félagar: Stjórnandi Hallur Þor- leifsson. 2) Aflraun: Grettir og Ármann Lárussynir. 3) Einsöngur með guitarundirleik. Lydía Guðjónsd. og Anna Hansen. 4) Kínversk skemmtun: Frú Oddný Sen og börn hennar. 5) Barnakór. Stjórnandi: Jóhann Tryggvason. 6) Eftirhermur. Gísli Sigurðsson. Kl. 5 í Nýja-Bíó: Barnasýning. Kl. 8V2 í Iðnó: Einkaritarinn, gamanleikur í 3 þáttum, leikinn af Menntaskólanemendum. Kl. 8V2 í Oddfellowhúsinu: 1) Leikur: Frú Anna Guðmundsdóttir og Haraldur Björnsson. 2) Tvísöngur með guitarundirleik: Ólafur Beinteins- son og Sveinbjörn Þorsteinsson. 3) Bjarni Björnsson, skemmtir. 4) Danssýning: Frlc. Elly Þorláksson. 5) Dans. Kl. 10 í K.R.-húsinu: Dans til kl. 3. — Hljómsveit K.R.-hússins. — Húsinu lokað kl. lll/o. Aðgöngumiðar að öllum skemmtununum verða seldir í anddyrum húsanna, sem hér segir: Að Bíóhúsunum, Iðnó og K.R.-húsinu kl. 11 f. h. Að Oddfellowhúsinu frá kl. 5 e. h. Aðgöngumiðar kosta 1 kr. fyrir börn að skemmtun- unum í Bíóunum, • í Iðnó og K.R.-húsinu kl. 5, en kr, 2.00 fyrir fullorðna. Skemmtanirnar í Oddfellow- húsinu kl. 8I/2 og K.R.-húsinu kl. 10 eru aðeins fyrir fullorðna og kosta kr. 2.00. Enginn getur vœnst góðrar uppskeru úr kartöflugarðinum sin- um, nema hann noti gott og vef valið úfsæði, hæfilega spírað. Eins og þér sáið munuð þér uppskera. Munið það! átitvm I Verið tslendingar! | Kaupið og notið Alafoss-föt i 1 I ' Ý A/afoss, Þingholtsstræti 2. Merki Barnadagsins. verða seld á götum borgarinnar á sumardaginn fyrsta. Börn, sem vilja selja merkin, geta fengið þau afhent í barnaskólunum síðasta vetrardag. Þrenn verðlaun verða veitt fyrir að selja flest merki. Auk þess smærri verðlaun fyrir þá, sem selja yfir 10 mei'ki. Sölubörn! Skilið peningunum og óseldum merkjum fyrir kl. 18 á sumardaginn fyrsta, þangað sem ykkur verður sagt við móttöku merkjanna. Allir bera merki barnadagsins á sumardaginn fyrsta. „Sólskin" er kærkomnasta sumargjöf barnanna. MJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiH'.iiiiiíimiiiiiitiiiiiimiig == =E I Vigfús Guðbrandsson & Go. | Klæðaverzlun og saumastofa | | Austurstræti 10 (uppi) Eftir atvikum vel birgir af | fataefnum og öllu til fata. ÍiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiR

x

Barnadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnadagsblaðið
https://timarit.is/publication/1748

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.