Barnadagsblaðið - 20.04.1939, Page 13

Barnadagsblaðið - 20.04.1939, Page 13
BÁÍtNADÁGURINN 1989 ls V or. Elskarðu ekki vorið? Vorið elskar þig. Vœngtakið létta fer um alla geima. Við áttum, hvort skein eða byrgði sólin sig, á sama bœnum einu sinni heima. • Sveitina mína ég sé í anda og firin, hún sviftir af sér vosklœðunum þungu, blíðkast og fer i bezta kjólinn sinn, breiðir faðminn móti sumri ungu. Vatnadísir syngja, vindar blása þýtt, vœngsúgur í lofti, en skúrir inn til dala. Hófaslögin bergmálar klettaveldið vítt þá vorið hleypir fram um nes og bala. Er gnýinn börnin heyra á svalri sjávarströnd, þau sakna jarðarangan og leita grœnna hliða. Þá milli háu fjallanna opnast óskalönd, sem aldrei síðan þeim úr huga líða. Elskarðu ekki vorið? Vorið elskar þig. Vœngtakið létta fer um alla geima. Við áttum, hvort skein eða byrgði sólin sig, á sama bœnum einu sinni heima. Ouðrún Stefánsdóttir. „SÓLSKIN“, smásögur og ljóð við allra hæfi, en þó sér- staklega tilvalin sumargjöf handa börnum, kemur nú út í 10. sinn, alveg nýtt á nálinni. — Steingrímur Arason, formaður fél., hefir samið og safnað efni bókarinnar, eins og í fyrra, og séð um útgáfuna að öllu leyti. Allur ágóði af sölu „Sólskins“ fer til ,,Sumargjafar“. Þessu hefti hefir hann gefið nafnið Upptíningur (Hagalagðar). „SÓLSKIN“ er bezti „upptíningur“ sem finnast mun á þessu vori. í- *!• ooooooooooooooooooooooooooooooooo 0 0 0 | H.f. Kol & Sal 0 i Reykjavík. ! s Sclur allt af bczta og o ódýrasta cldsncytið. ? og stærsta | | kolaverzlun landsins | OOOOOOOOOOOOOOOO-yOOOOOOOOOOOOOOOO | X Elzta SJAFNAR-SÁPA. I SJAFNAIi-sópum eru einungis hrein og óblönduð olíuefni. Notið eingöngu Sjafnar-sápur. SJAFNAR-sápur standa fyllilega jafnfœtis beztu erlend- um sáputegnndum. Hvert stykki sem selt er af SJAFNAR-sáp- um, sparar þjóðinni erlendan gjaldeyri og eykur atvinnu í land- inu. Það er þegar viðurkennt, að SJAFNAR-sépan er bæði. ÓDÝR og D R J Ú G. — SJAFNAR-handsápur gera húðina mjúka og era tilbúnar fyrir hið viðkvæmasta hörund. Hver hyggin húsmóðir, sem vill fá hreinan og blæfallegan þvott, not- ar eingöngu SJAFNAR-þvottasápu. SÁPUVERKSMIÐJAN SJÖFN.

x

Barnadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnadagsblaðið
https://timarit.is/publication/1748

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.