Barnadagsblaðið - 24.04.1947, Side 11

Barnadagsblaðið - 24.04.1947, Side 11
BARNADAGSBLAÐIÐ 9 Netagerð Björns Benediktssonar hýr til BEZTU VEIÐARFÆRIN Símar 4607 og 1992. Fjölbreytt úrval af hverskonar prjÓnavÖFlim ennfremur alskonar vefnaðarvara og smávara VESTA H. F. Laugaveg 40 — Sími 4197 NÝJA BLIKKSMIÐJAN Bezta HöfSatím 6 — Símar: 4672, 4804. Snmargiöfin Stœrsta blikksmiðja ungum og öldruðum er góð hók frá landsins Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar eða Bókabúð Austurbæjar B.S.E., Laugavegi 34. H fyrMi /997 5umargjafarUv 2. Skrautsýning. 3. Morgunleikfimi. 4. Söngur með gítarundirleik. 5. Söngur, stjórnandi: Ottó Guðjónsson. 6. Söngur með gítarundirleik. Kl. 4 í Góðtemplarahásinu: Skemmtunin kl. 2 endurtekin með nokkrum breytingum. (Unglingareglan sér um báðar þessar skemmtanir). Aðgöngumiðar að báðum skemmtununum verða seldir í anddyri hússins fyrsta sumardag, kl. 10—12 f. h. 2. Leikrit: „Hjónabandsauglýsingin". (Stúkan ,,Sóley“). 3. Einleikur á pianó: Helga Steffensen. (Yngri nem. Tónlistarskólans). 4. Blokkflautu dúó: Björn Höskuldsson og Hjörtur Torfason. (Yngrí nem. Tónlistarskólans). 5. „Benni og Konni“ skemmta. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í afgreiðslu Morgunblaðsins, miðvikudaginn 23. apríl. Kl. 7 í Gamla Bíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngumiðar frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð. Kl. 7,30 í Iðnó: Sýning Leikfélags Reykjavíkur: ÁLFAFELL, ævintýraleikur eftir Óskar Kjartansson. Yngstu kraftar Leikfélags Reykjavíkur leika. Leikstjóri: Jón Aðils. Ljósam. Hallgr. Bachmann. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó kl. 4—6, miðvikudaginn 23. apríl, og frá kl. 1 fyrsta sumardag. Kl. 3 í samkomuhúsi U.M.F.G. (iirmisstaiTalioIíi: 1. Smáleikur: Barnastúkan „Jólagjöfin". 2. Tvísöngur með gítarundirleik. 3. Upplestur: Gamansaga. 4. Harmonikuleikur. 5. Gamanvísur. fi. Dans. Aðgöngumiðar seldir í brauðbúðinni Fálkagötu 18, frá kl. 10 ár- degis fyrsta sumardag. Kl. 5 í híósal Austurhæjarskólans: 1. Kórsöngur: Börn úr Austurbæjarskólanum. Hallgrímur Jakobsson. 2. Smáleikur: (Allt í einum graut). (12 ára A Austurbsk.). 3. Leikið fjórhent á píanó: Valgerður Einarsdóttir og Sigrún Óskars- dóttir. (Yngri nem. Tónlistarskólans). 4. Leikið á flautu: Margrét Ólafsdóttir. (7 ára). 5. Leikrit: Kóngsdóttirin, M. J. (13 ára C Austurbsk.). 6. Einleikur á píanó: Valgerður Einarsdóttir. (Yngri nem. Tónlistar- skólans). 7. Kvikmynd. Aðgöngum. seldir í anddyri hússins 1. sumard. kl. 10—12. Kl. 3,30 í Trípólíleikhúsinu: 1. Barnakór Melaskólans: Stjórnandi Jón ísleifsson. Kl. 10 í Tjarnarcafé: Dansleikur til kl. 2. Aðgöngumiðar í anddyri hússins eftir kl. 6 e. h. fyrsta sumardag. Kl. 10 í Aíþýðuhúsinu: Dansleikur til kl. 2. Aðgöpgumiðar frá kl. 4 e. h. í anddyri hússins, fyrsta sumardag. KI. 10 í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar: Dansleikur til kl. 2. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 6 e. h. Kl. 10 í samkomuhúsinu „RöðuII44: Gömlu og nýju dansarnir til kl. 2. Aðgöngumiðar í anddyri hússins fyrsta sumardag frá kl. 6 e. h. Kl. 10 í Sjálfstæðishúsinu: Dansleikur til kl. 2. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins fyrsta sumardag frá kl. 6 e. h. Aðgöngumiðar að öllum dagskemmtununum kosta kr. 5,00 fyrir börn og kr. 10,00 fyrir fullorðna. — En aðgöngumiðar að sjónleiknum Álfa- fell í Iðnó verða á sama verði og hjá Leikfélaginu. En að dansleikjunum kl. 10, kosta miðarnir kr. 15.00 fyrir manninn. MUNIÐ AÐ HUGBA VEL UM GAROANA í SUMAR. Aldrei hefur riðið meira á því en nú að fá góða uppskeru. V’innið garðana snemma og vel, látið útsæðið spíra hæfilega. Látið illgresið engan frið fá. IJðið til varnar gegn myglunni. Tíminn er peningar. Að líta inn til Marteins spar- ar tíma. Þar fáið þér fötin, sem ykkur vantar yzt sem innst. MARTEINN EINARSSON Laugaveg 31 — Sími 2815. \

x

Barnadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnadagsblaðið
https://timarit.is/publication/1748

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.