Sumardagurinn fyrsti - 18.04.1963, Page 2

Sumardagurinn fyrsti - 18.04.1963, Page 2
Starfsemi Sumargjaíar árið 1962 Eftirfarandi skýrsla er tekin saman af Boga Sigurbssyni, framkvæmdastjóra félagsins. DAGHEIMILI Hagaborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa 23. júlí til 15. ág. Starfsdagar 285 — (281) Dvalardagar 24672 — (23702) Barnafjöldi 149 — (151). Forstöðukona Þórunn Einarsdóttir. Laufásborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa 9. júlí til 30. júlí. Starfsdagar 285 — (281) Dvalardagar 33204 — (34256) Barnafjöldi 287 — (282). Starfsemin var með sama sniði og verið hefur undan- farin ár. Börn, sem dvöldu þar á árinu, voru frá 3ja mán. til 6 ára. Forstöðukona Þórhildur Ólafsdóttir. Steinahlíð. Ársstarfsemi alla virka daga. Starfsdagar 303 — (301) Dvalardagar 14852 — (14100) Barnafjöldi 109 — (102) Forstöðukona Ida Ingólfsdóttir. Vesturborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa 16. júlí til 7. ágúst. Starfsdagar 285 — (281) Dvalardagar 10175 — (10729) Barnafjöldi 57 — (65). Forstöðukona Ingibjörg Kristjánsdóttir. ★ ★ ★ LEIKSKÓLAR Austurborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa 14. júlí til 30. júlí. Starfsdagar 291 — (288) Dvalardagar: Morgundeild 5571 — (5392) Síðdegisdeild 10506 — (10205) = 16077 Barnafjöldi: Morgundeild 56 — (58) Síðdegisdeild 71 —(89). Húsnæðið verður að teljast óhentugt, enda leiguhúsnæði. Forstöðukona Ólafía Jónsdóttir Barónsborg. Ársstarfsemi alla virka daga. Starfsdagar 285 — (282) Dvalardagar: Morgundeild 14150 — (13222) Síðdegisdeild 18202 — (17598) Barnafjöldi: Morgundeild 100 —(102) Síðdegisdeild 107 — (135) Nokkrai- breytingar og miklar viðgerðir voru framkvæmd- ar á Barónsborg á þessu ári. Fúi var rifinn úr suðurhlið hússins og hún járnklædd. Að innan var húsið málað í hólf og gólf og ný og betri sæti sett í alla fataklefa auk annarra minni viðgerða. Forstöðukona Lára Gunnarsdóttir. Brákarborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa 14. júlí til 8. ágúst. Starfsdagar 285 — (281) Dvalardagar: Morgundeild 6577 — (6709) Síðdegisdeild 16310 — (17956) Barnafjöldi: Morgundeild 77 — (85) Síðdegisdeild 112 — (123). Starfstilhögun sama og síðastliðið ár. Forstöðukona Guðrún Jósteinsdóttir. Drafnarborg. Ársstarfsemi alla virka daga. Starfsdagar 303 — (301) Dvalardagar: Morgundeild 14090 — (12512) Síðdegisdeild 16077 — (17718) Barnafjöldi: Morgundeild 91 — (99) Síðdegisdeild 96 — (102). Forstöðukona Bryndís Zoéga.

x

Sumardagurinn fyrsti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumardagurinn fyrsti
https://timarit.is/publication/1751

Link to this issue: 30. tölublað (18.04.1963)
https://timarit.is/issue/427089

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

30. tölublað (18.04.1963)

Actions: