Kirkjublaðið - 27.03.1953, Page 4

Kirkjublaðið - 27.03.1953, Page 4
Drottinn er Ijós mitt og full- tingi, hvem ætti eg að óttast? (Sálm. 27. 1. v.) Föstudagur 27. marz 1953 Hegðið yður eins og börn Ijóss- ins----— og eigið engan hlut í verkum myrkursins. (Ef. 5. 8. og 11. v.) .V Óveítt prestaköll d. Árgjald af lánum vegna útihúsa . . — 788,57 e. Endurbyggingarsjóðsgjald ....... — 60,00 Kr. 2303,57 1. Hofteigsprestakall í Norður-Múlaprófastsdæmi (Hofteigs-, Eiríksstaða-, Sleðbrjóts- og Möðrudalssóknir). Heimatekjur: Eftirgjald eftir prestssetrið hálft ... kr. 125,00 Kr. 125,00 Presturinn tekur við þjónustu Sleðbrjótssóknar við næstu prestaskipti í Kirkjubæjarprestakalli eða fyrr, ef um það verður samkomulag milli hans, safnaðarins og núverandi prests í Kirkjubæjarkalli. 2. Kálfafellsstaðarprestakall í Austur-Skaftafellsprófasts- dæmi (Kálfafellsstaðar- og Brunnhólssóknir). Heimatekjur: a. Eftirgjald eftir prestssetrið ... kr. 195,00 b. Árgjald af láni Kirkjujarðasjóðs . . — 33,32 c. Fyrningarsjóðagjald ............. — 75,00 Kr. 303,32 7. Skútustaðaprestakall í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi (Skútu- staða-, Reykjahlíðar- og Víðihólssóknir). Heimatekjur: a. Afgjald prestssetursins ........ kr. 250,00 b. Árgjald af prestsseturshúsi..... — 960,00 c. Fyrningarsjóðsgjald ............... — 240,00 d. Árgjald vegna útihúsa ............ — 293,50 Kr. 1743,50 Skylt er prestinum að taka við þjónustu Víðihólssóknar án sérstaks endurgjalds við næstu prestaskipti í Skinnastaðar- prestakalli eða fyrr, ef um það verður samkomulag milli safnaðarins og hlutaðeigandi presta. 8. Raufarhafnarprestakall í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi (Raufarhafnar- og Svalbarðssóknar). Heimatekjur: a. Árgjald af prestsseturshúsi .... kr. 1060,00 b. Fyrningarsjóðsgjald........... — 195,00 Kr. 1255,00 3. Brjánslækjarprestakall í Barðastrandarprófastsdæmi (Brjánslækjar- og Hagasóknar). Heimatekjur: a. Afgjald prestssetursins hálfs..... kr. 265,00 b. Árgjald af Viðlagasjóðsláni....... — 200,00 c. Fyrningarsjóðsgj'ald ............. — 127,50 Kr. 592,50 4. Hrafnseyrarprestakall í Vestur-ísaf jarðarprófastsdæmi (Hrafnseyrar- og Álftamýrarsóknir). Heimatekjur: a. Afgjald prestssetursins............ kr. 200,00 b. Gjald af vatnsleiðslu ............... — 44,00 c. Árgjald af Viðlagasjóðsláni....... — 75,00 d. Fyrningarsjóðsgjald ..................— 68,25 Kr. 387,25 Samkvæmt 6. gr. laga nr. 31, 4. febr. 1952 um skipun presta- kalla, er Hrafnseyri kennsluprestakall og ber prestinum að gegna þar kennarastörfum, þegar kirkjustjórnin ákveður, enda taki hann þá laun fyrir hvor tveggja þessi störf í næsta launaflokki fyrir ofan aðra sóknarpresta. 5. Árnessprestakall í Strandaprófastsdæmi (Árnesssókn). Heimatekjur: Afgjald af i/a prestssetrinu með % hlunninda kr. 450,00 Kr. 450,00 Samkvæmt 6. gr. 1. nr. 34, 4. febr. 1952 um skipun presta- kalla er Árnes kennsluprestakall og ber prestinum að gegna þar kennslustörfum, þegar kirkjustjórnin ákveður, enda taki hann þá laun fyrir hvor tveggja þessi störf í næsta launa- flokki fyrir ofan aðra sóknarpresta. 6. Æsustaðaprestakall í Húnavatnsprófastsdæmi (Holtastaða-, Bólstaðarhlíðar-, Bergsstaða-, Auðkúlu- og Svínavatns- sóknir). Heimatekjur: a. Afgjald prestssetursins .......... kr. 200,00 b. Árgjald af prestsseturshúsi....... — 1060,00 c. Fyrningarsjóðsgjald .............. — 195,00 Samkvæmt 1. nr. 31, 4. febr. 1952 um skipun prestakalla leggst Svalbarðssókn til Sauðaness og kemur það til fram- kvæmda við næstu prestaskipti á Sauðanesi. Jafnframt verð- ur þá Raufarhafnarkall kennsluprestakall, og ber því prest- inum skylda til að gegna þar jafnframt kennarastörfum, þegar kirkjustjórnin ákveður, og tekur hann þá laun fyrir hvor tveggja störfin í næsta launaflokki fyrir ofan aðra sóknarpresta. Umsóknarfrestur um öll hin auglýstu prestaköll er til 1. maí 1953. Biskupinn yfir íslandi, Reykjavík, 20. marz 1953. Sigurgeir Sigurðsson. Gjafir til Kálfatjarnar- kirkju 1952 Til minningar um Ástríði Eyjólfsdóttur frá Hliði frá börnum hennar Guðríði og Agli kr. 150,00. Til minningar um hjónin Guðrúnu Jónsdóttur og Magn- ús Torfason frá Goðhól frá syni þeirra Magnúsi og konu hans Þuríði Guðjónsdóttur kr. 500,00. Til minningar um Höllu Matthíasdóttur frá Norðurkoti og menn hennar, Eirík Eiríks- son og Björn Jónsson, frá börn- um þeirra, Maríu Eiríksdóttur, Guðrúnu Eiríksdóttur, Mar- gréti Björnsdóttur, Eiríki Björnssyni og Jóni Björnssyni, kr. 5.000,00, og skal því varið til að kaupa einn eða fleiri muni handa kirkjunni. Frá Margréti Árnadóttur frá Kálfatjörn tveir rafmagns- lampar tveggja arma, mjög fallegir, til lýsingar á sönglofti kirkjunnar. Frá Guðrúnu Þorvaldsdótt- ur og Þórarni Einarssyni á Höfða kr. 50,00. Frá Kristínu Jakobsdóttur áheit kr. 60,00. Þá hefir kirkjukór Kálfa- tjarnarkirkju gefið kr. 1000,00 og stofnað sjóð til minningar um Guðmund sál. Kortsson frá Bræðraparti í Vogum. Guð- mundur var einn af stofnend- um kórsins, var í stjórn hans og starfaði þar með miklum áhuga og dugnaði, meðan heilsa og líf entist, en Guð- mundur lézt 9 .maí 1951. — Sjóðnum skal varið til að styrkja ungt fólk í Vatnsleysu- strandarhreppi til söng- og orgelnáms. Fyrir allar þessar miklu og höfðinglegu gjafir og hinn góða og hlýja minningahug til Kálfatjarnarkirkju færum við gefendum okkar innilegustu þakkir og óskum þeim allrar blessunar. F. h. safnaðar Kálfatjarnar- sóknar. Sóknarnefndin.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/1752

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.