Alþýðublaðið - 05.10.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.10.1925, Blaðsíða 1
1§25 Mánudagina 5.' októbar, I 232. töhtbfað AlÞýðosigar í auð- valdsvígiDii! Niðarjofnunarnefndarkosning í Yestmannaeyjum. Á laogardaginn fór fram kesn- ing þriggja manna i nlðurjöfn- unarnefnd ( VMtmannaeyjum, og hefir þátttakan aidrei verið jafn- mikil vlð niðurjöínunarnefndar- kosnlngu. , Tveir liitar komu fram, annar frá auðvalds- og kaupmanna- llðinu, en hinn frá aiþ\ðunni. Fóra leikar svo, að iistl alþýð- unnar fékk 184 atkvæðl og kom að tveim, an anðvaldilistinn fékk ekki nima 114 atkvœði og kom ekkl að nimi einum, og var þó efstl maðurlnn á littanam maðnr, sem bæði er i langtum meira áliti *n Jóhann þingmaðar og óllkt vlnsœlli. Þeir, sem komust að, voru: Haraldur JónasSon, verkamaðnr, Garðihorni, 179 atkv., Guðmundur Slgnrðsson, bóndi, Helðardal, 123 atkv., báðir af B-llstanum (alþýðu- listanum), og Gunnar Ólafsson kaupmaður, 106 atkv. af Á-lista (kaupmanna). í niðurjöfnunarnefnd Vest- mannaeyja elga sjö menn sætl. Vérður næst — éitir t«> ár — kosið um fjóra, og ætti alþýðan þÁ að geta fengið tvo af feelm og þar með melri hluta í nefnd- innl. _________ Af veíðain komu 1 gær tog- ararnir Skúli fógeti (með 112 tn. Uírar) og Bildur (tn. 118) og í œorgun Gyifi (m. 140) Til Hafnarfjarðar komu á laugardag Ceresio (m. 112)'og Earl Klt chener (m. 108), í gær Valpoie (m, 100) og í morgun Lord Fiscaer (00. 100), Hacdavinsonámsbeið (aSallega kven- og barna fataaaum- ur) veröur halcliÖ í vetur í Lands- bankabúsinu, uppi. Hvert námskeio stendur yfir 3 mánuöi. Kent 3 atundir á dag. Byrjao 14. okt. ÆfS kenslu og sauma-kona kennir. Kenslugjaldifi, 50 kr. fyrir 3 mán., greifiist meS' umsókn. Umsóknum veitt viítaka i húsi BúoaDarfólags íslands, Lækjargötu 14 B í dag kl. 2—9 og á morgun (þriöjudag) frá 4—9. Halldóra BJarnadÓttlr. Erlend límskevti FB 4. okt. Skuldadeila Frakka og Bandaríkjamanna. Frá París er sfmað, að með angu móti hafi tekist að semja um atborgun á skuidum Frakka til Bandarikjanna. Sfðasta uppá- atungan var sú að Frakkland borgaðl 40 mH.'j. dollara árlega fyrstu fimm árin. Srjórnin ihugar hana. Þesstl upphæð er að eios 1% af allri skuldinni. Calllaux harðneitaði, ýmsum góðom geysi- háum iánstilboðum, Frá Washington er símað, að almenn óánægj- síki þar yfir, að ekki náðist endanlegt samkomu- lag. Grelðsla Pjóðverja tll Frakka. . Þjóðverjar ha*a borgað Frökk- um 2185 millj. gullfranka á eiou ári. i Siynglr stórþjófar. Frá Berlin er sfmáð, að þjófar hafi b-otist inn á bæjarskrlfstof- urnar og stolið 355 555 mðrkum í peningum og auk þess akart- gripum. Siðar var simað, að þjófunum hefði teklst að sklla I, O. G. T. St. Víklngur nr. 104 heldur fund í kvöld kl. S1/,: BiæCur og systur! Fjölmenmo! M. T. skactgripunum aftur án þess að grunur télli á, hverjir værl valdir að þjótnaðinum. FB. 5. ofet. Marokfeð-stríðið. Abd el Krim missir hofuðborg sína. Frá Fez ©r alm&ð, að Adjlr 'hafi fallið f handur Spánverja. Bæði ( Madríd og París er ák&fleg gleði yfir fregninni. Ferzlunarsamningur milli Pjððverja og Bússa. Frá Berlín er símsð. að v»tz\- unarsamningagerð við Rúsiland sá bráðlvga lokið. Skiitað v»rð- ur uodir samningana f Mosl-va. Oryggismálafundnrinn. Frá Locarno er sfmað, að þar sé ákaflegur undlrbúningur undlr öryggi máiaráðtt«ifnuna. Prjú huodruð biað<;menn em komnlr. Ótðl n_. jar simaiinur haía verið lagðar og aettar i sam- band við línur annara landa. Þýzku fulltrúarnir, Briand og Caamberlain eru komnir. Mosai málið. Tyrkir báast vlð stríði. Frá Míkiagarði er sfmnð, nð tyrknesku nefndarmeonirnir séu komnir af Genfar-modlncm. Segja þeir, að svo konni cð fara, að Tyrkir kretjist yfirráðanaa yfir Mosul með voprx í hendi. Flestlr árgaogar herliðsins hafa verið kailaðir saman tli auka- æfioga. Svsrtöhafi og Hslfusundi hefir verið lókað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.