Káess-blaðið - 16.01.1939, Blaðsíða 3

Káess-blaðið - 16.01.1939, Blaðsíða 3
KÁESS-bladið 3 Gott og farsælt nýtt ár óskum vér öllum viðskiptamönnum vorum og starfsmönnum. Síídarútvegsnefnd. NÝJA-BÍÓ sýnir þriðjud. 17. jan. kl. 8,40 Litla stúlkan okkar Aðalhlutverkið leikur: SHIRLEY TEMPLE. Iþ r óttamenn f Fótbolta- skóna VALASH er hollur og hressandi drykk- ur framleiddur úr hreinum ávaxtasafa. Drekkið eingöngu VALASH. Efnagerð Siglufjarðar. verður bezt að kaupa í Skattanefndin verður til viðtals og leiðbeiningar við skattaframtöl frá mið- vikudegi 18. jan. tii þriðjudags 31. jan., að báðum dögum meðtöldum, kl. 7i til 101 síðd. á bæjarskrifstofunni. Pangað ber að skila framtalsskýrslum, og eiga öll framtöl að vera komin til nefndarinnar fyrir 1. febrúar. verður opin almenn- ingi til afnota á laug- ar- og sunnudögum. Vinnuframtölum atvinnurekenda ber einnig að skila þangað fyrir sama tíma. Siglufirði 16. jan. 1939. Veitingar. Skattanefndin. Skíðastakkaefni Styrkið íþróttastarfsemina með því að auglýsa í KÁESS-blaðinu. mjög gott á dömur og herra. Dívanavinnustofan.

x

Káess-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Káess-blaðið
https://timarit.is/publication/1771

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.