Alþýðublaðið - 10.10.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.10.1925, Blaðsíða 3
BEPYBMBCKBlfSE'rv 3 Vafalaust nr»ur hlutavelta FRÍKIRKIUNNAR bezta hlutavelta áraina ; þar verCur svo marga eigulega muni um að draga, að o£ langt er upp að telja. Komiö því allir, bæði fríkirkjumiSlerair og aðrir, niður í Iðnó annað kvöid kl. 6 og reynið lukkuna. Aðgangur SO «ura. LíðrSST6Ítlll SpÍlSf DMttux> 60 anpa. Bðlabflðin, Langavegí 46, hefír ódýra penna, blýanta og atflabækur; Þær m komnar aítar, peysnrnar. Árni & Bjarni. Hljómleikar Annie og Jóns Leifs. Rjól, B. B., bitfnn 11.50 í KanptéUginu. Eru bankarnlr að bíða eftlr þvi, áfl krafán um vextalækkua verfli almennari efla alvarlegri? Vextlrnlr verfla að lækka meira en þetta — 1 % hj4 Sflrum og V*% hjá hlnum —, þáð ©r hlut afleigendum tll atórkostiegrar minkunar. Ný viljum vlð (á vextioa iækk- aða og það afl miklum mun. Látum os» fara eftir Dön- um í þmm — eios og mörgu fleira — og aegjura niflur f 5 %%■ Sú iækkun er þess varð, afl hún *é auglýst. Eí vifl værum í éngu eftirbátar Dana, þá rnætt nm við vel við una. Ætlar sjáit- atæfli fsíanda að ríða okkur að fuliu? Ætla íftiendÍDgar ?.ð verða ainir eigin böðlar? Myndl os* ekki hafa þótt þetta þuagur akattur að greiða Dönum? Eru engin iög til, sem fyrlr- bjóða okur? Spyr aá, aem ekkl veit. Einn af borgurum Reyhjavikur. Það er hættulegt að lofa of miklu. Menn befðu mátt ætla af blaðaummælum um Jón Leifs sem tónskáld, að bór væri á fsrðum þjóðlegur meistari, nýjungamaður, sem ætti ekki sinn jafningja Pjcaeludium’s hans hefir verið getið svo oft, að ætla mætti, að um symfóniskt verk væri að ræða, en ekki nokkurra takta smálag (skyldi hafa verið gumað jafn-mikið af c moll prelude Chopins í þátíð?). Vonir um fullþroska meisfara- verk brugðust því á hljómleikunum fyrra föstudagskvöld. Markverðust voru 25 íslenzk þjóðlög, er J. L heflr Bafnað, og lék hann þau á píanö. Búningur þeirra flestra er afaróbrotinn: einraddað í áttuud- um, tviraddað í flmmundum eða einraddað með orgelpunkt-bassa. Var þetta í anda laganna og gerði þau áheyrendum skýrari en ella, en varla má ætla það konsertbún- ing. Jón Leifs lók lðgin af skiln ingi og sannfæiingu, og má það teljast gagnlegt starf, eem hann vinnur, er hann safnar þessum Veggmyndfp, felbgar og ódýr- ar, Fr«?yjugötu n. Innrömmun á sama ntað. Haustrignlngar og Spánskar □ætur fást f Bókavarzinn Þorst. Gíaiasonar og Bókabúðinni á Laugavegl 46. síðustu leifum fornevrópiskrar söng- menningar i óbjagaðrí mynd. Tónsmíðar J. L. á söngskránni voru þrjár talsins, Praeludium, Vals og Rímnakvíða, allar stuttar. Um hið fyrst nefnda. sem er bygt á laginu >fsland farsælda frón«, fór hðfundur nokkrum orðum og kvað það tilraun þjóðlegs stíls. En lagið er harla Jítilfjörlegt og ritháttur þess illa við hæfl hljóð- færisins, — tvísöngslag óbreytt í flmmundum og þar slöngvað inn- anum nokkrum tízkum, þóttum hljómum, sem eru skyldari Vínar- búanum Schönberg en íslenzku þjóðareðli. Slikt verður enginn vísir þjóðlegrar listar. í valsinum eru fallegar ljóðrænar hendingar, byggð ar á tilbreytni um dúr og moll í Bdgar Rice Burroughu: Vilti Tarzan. „Ég veit ekki. Þeir eru »vo undarlega hérvíllingalegir,* Bvaraði Berta. Bretinn horfði grandgæfilega á einn um stund og mælti: „Hefurðu aldrei komið á vitfirringahæli?" Hún horfði á hann óttaslegin: „Hvað áttu við?“ „Þeir bera einkennin,* mælti hann. „Þeír ranghvolfa aUgunum; hárið ris á höfði þeirra og vex langt ofan á enni; — jafnvel látbragð þeirra og búningur er eins og Vitfirringa." Hrollur fór um stúlkuna, „Og svo er annað. Það virðist kynlegt, að þeir eru hræddir við páfagauka, en óhræddir við ljón,‘ mælti Bretinn: „Já,“ sagði stúlkan, „og tókstu eftir þvi, að fuglarnir virtust ekki hræðast þá, — virtust beinlinis tala við þá? Kannastu nokkuð við mál þeirra?“ „Nei,“ svaraði Bretinn, „ég hefi verið að reyna að ráða i þaö, Það er ólikt öllum þeim máltyzkum innlend- um, sem ég þekki.“ „Það hljómar ekki likt máli Afrikumanna,“ mælti Berta, „en það er eitthvað kunnugt við það. Mér finst ég við og við fast að þvi komin að skilja, hvað þeir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.