Draupnir - 01.12.1939, Blaðsíða 5
DRAUPNIR
5
að hreyfa sig þannig, að sem
fleslir vöðvar fái notið sín og
blóðrásin örvist. Þessum skil-
yrðum fullnægir leikfimin, ef
hún er rétt stunduð. En það
mun óliætt að fullyrða, að það
sé gert meðal Flensborgara,
þar sem þeir njóta kennslu
Hallsteins Hinrikssonar, sem er
kunnur íþróttamaður.
Fyrir tveim árum komu
nokkrir piltar því til leiðar, að
taflæfingar skyldu lialdnar
annan hvern laugardag hér í
skólanum. Það skiptir ekki
máli, livort þetta var eftir fyr-
irmynd frá öðrum skóla eða
piltunum liefir liugkvæmzt
þetta sjálfum, heldur hitt, að
hverju gagni þessi íþrótt getur
orðið nemendum. Taflíþrótt-
ina hafa menn skoðað sem leið
að því marki að ná fullu valdi
á liugsuninni, en hiíns vegíar
hefir hún verið stunduð til
gamans og til að stytta mönn-
um stundir. Til dæmis er skák
mikið stunduð í sjúkrahúsum
og heilsuhælum. Þessi íþrótt
hefir fengið fremur daufan byr
liér innan skólans, og svo mun
víðast hvar liafa reynzt í skól-
um. Helzta ástæðan til þess
mun vera sú, að nemendur
verða að Ieggja námsbækurn-
ar á liilluna að miklu leyti, ef
þeir ætla að ná mildum árangri
í þessari íþrótt. En svo langt
inn á þessa hraut verða þeir
\Tirleitt ekki leiddir, sem bet-
ur fer.
Þeir nemendur, sem eiga
tómstundir, leita sér oft holl-
ustu og hressingar úti í nátt-
úruni, einkum þegar þannig
viðrar, að snævi þaktar hlíð-
ar opna faðm sinn móti æsku-
lýðnum. Það er samt oftar, að
Kveðja
frá \ciiicii<la*aiiil>;m4li
Flciii)l>org:ar§kolaus.
OTOFNUN Nemendasam-
hands Flensborgarskól-
ans fyrir tíu árum bar óræk-
an vott um vinarhug gamalla
nemenda í garð skólans. Þá
hafði skólinn starfað í nærri
liálfa öld og skrifað á brott
ljölda nemenda, er liurfu til
margs konar starfa um land
allt. Margir hinna gömlu og
dreifðu nemenda leituðu aftur
til skólans með þátttöku i nem-
endasambandinu, er markaði
þá stefnu að vinna að fram-
gangi allra þeirra málefna, er
skólanum mættu til góðs verða.
Römm er sú taug, er aftur
dregur nemendur til skólanna.
Það eru endurminningarnar.
Skólaárin geyma gullnar end-
urminningar. Skólaárin eru of-
in úr þáttum mikillar fjöl-
breytni, gleði, en sjaldan leið-
nemendur og aðrir unglingar
í þessum bæ fá tækifæri til þess
að stunda aði-a íþrótt, nefnilega
skautaíþróttina.
Þegar athuguð er gaumgæfi-
lega sú aðstaða, sem nemend-
ur eiga við að húa í íþrótta-
málum hér innan skólans,
finnst mér ekki nein ástæða
vera til að kvarta }Tir henni.
Ég er þess fullviss, að nem-
endur geta einskis óskað sér
fremur til hollustu og gleði en
einhvers af því, sem nú hefir
verið nefnt.
Ragnar Emilsson.
inda. A.m.k. þegar árin liða,
hverfur allur skug'gi, en eftir
standa aðeins fegurstu endur-
minningarnar.
Það eru því engin undur, að
menn beri hlýjan hug til skól-
ans, er geymir dýrmætar minn-
ingar liðinna tíma, og vilji end-
urgjalda þær með einhverju
starfi til eflingar skólanum.
Þannig er Nemendasamband
Flensborgarskólans til orðið.
Nemendasambandi Flens-
horgarskólans þykir vænt um
að fá tækifæri í blaði því, sem
hefur nú göngu sína fyrir for-
göngu og dugnað núverandi
nemenda Flenshorgarskólans,
til þess að flytja þeim beztu
kveðjur sínar og enn fremur
öllum eldri nemendum skól-
ans, er hlað þetla kann að ná
til. —
Nemendasambandið óskar
hinum nýju blaðaútgefendum
til hamingju með fyrirtækið og
vonar, að það megi vaxa og
eflast og ætíð hera bæði skól-
anum og nemendum lians góð-
an vitnishurð. Megi það verða
vettvangur. vel hugsaðra og
gagnlegra umræðna um mál-
efni Flensborgarskólans.
Nemendur allra skóla þurfa
á stuðningi að halda til lausn-
ar stórra verkefna, svo að þau
vaxi þeim eigi yfir höfuð. Með
sanni má segja, að til stórræða
sé ráðizt af fámennum nem-
endahópi me.ð því að liefja
útgáfu prentaðs blaðs á tím-