Draupnir - 01.12.1939, Blaðsíða 2

Draupnir - 01.12.1939, Blaðsíða 2
2 DRAUPNIR PG sit með pennann í hend- inni og ætla að fara að skrifa. En þá kemur fregn, sem verkar á okkur íslendinga eins og hleypt sé úr byssu víð eyr- að á okkur, — sú fregn, að eití mesta stórveldi álfunnar liafi snúið fallbyssukjöftum að einni hræðraþjóð okkar og látið sprengikúlum rigna yfir borg- ir hennar. Penninn feliur úr hendi mér. Ég fer að liugsa um, hvert heimurinn stefni með öllum þessum styrj aldarógn- um, öllum þesum hraða og' öllu þessu mannúðarleysi. Er heim- urinn á barmi glötunar, sem hann er að þvi kominn að falla fram af, eða á eftir að renna endurreisa hlaðið í sama formi og SkólaiDÍlturinn var í. Tilgangur með þvi að gefa út Draupni er i fyrsta lagi að venja nemendur skólans við að skrifa greinar og láta með því skoðanir sínar í ljós. Einnig er ætlazt til, að allir þeir menn, sem hafa stundað nám i skól- anum, geti eignazt Draupni og fylgzt þannig' með skólalíf- inu. Draupnir ætti að geta tengt eldri nemendur við skólann og myndað nokkurs konar brú yfir það breiða djúp, sem myndast með ári hverju. Loks vil eg fyrir hönd ritnefnd- ar þakka skólastjóra og kenn- urum fyrir þá miklu hjálp, sem þeir liafa veitt okkur við að koma út þessu blaði. Ég vil einnig þakka þeim verzlun- um, sem auglýsa í þvi. Gísli Þ. Stefánsson. og frelsi. upp nýr heimur ljóss og friðar? A að koma heimur, sem stefn- ir til framfara og þroska, eða á öll menning að tortimast, all- ar framfarir að lirynja til grunna og öllu sjálfstæði að vera lokið? Eiga hin ægilegu hernaðartæki, er sett hafa ver- ið saman af vísindalegri ná- kvæmni, að verða til þess að leggja heiminn i rústir, útskúfa öllu frelsi og virða sjálfstæði þjóða að engu? Þessar og aðr- ar líkar spurningar liljóta að smeygja sér inn í hjarta is- lenzku þjóðarinnar á afmælis- degi fullveldisins, þegar hún sér hnefann reiddan að einni Norðurlandaþjóðinni. Yið vitum, hvílíkur geysi- munur er á aðstöðu Rússa og Finna. Mér dettur í hug stór strákur, sem klípur í ejTað á barni og liótar að drepa það, ef það verði óþægt, en í kring standa systkin þess og skjálfa af liræðslu. Við íslendingar getum hrósað því happi að vera úr skotfæri, og þó vitum við ekki, hvað fyrir getur kom- ið, vitum ekki, hve lengi okk- ur auðnast að fagna sjálfstæði okkar, þvi að á þessum tímum er það afar fátt, sem hægt er að kalla tryggt. Þegar það vof- ir yfir einni bræðraþjóð okk- ar, að hún glati sjálfstæði sínu í hörmungum hlóðsúthellinga og dauða, finnum við bezt, hvilíkur gimsteinn sjálfstæðið er. — Nú eru liðin 21 ár, siðan ísland endurheimti sjálfstæði sitt, og á þeim árum hafa orð- ið miklar og stórstigar fram- farir, bæði til lands og sjávar. Framfarirnar eru góðar, svo framarlega sem þær hoi’fa ó- tvírætt til bóta landi og' þjóð. En mitt í öllum þessum fram- íorum tökum við eftir þvi, að samt sem áður er ekki allt með felldu með þjóðinni. Æskan sefur. Þessi svefn er í því fólg- inn, að unga fólkið liefir glat- að þeirri gleði, sem felst í heil- brigðu starfi. Hina gömlu starfsgleðx og hinn mikla lífs- þrótt, sem af henni stafaði, vaxxtar. Æskan flj7kkist úr sveitunum og' raðar sér niður i atvinnuleysi bæjanna eins og snjókornin, sem falla á jörð- ina. Æskan, sem á að vaka, hefir fallið í svefn og virðist ekki rumska, þó að heimurinn leiki á reiðiskjálfi. Unga fólk- ið hefir svo margt um að hugsa nú á dögum, að það má ekki vera að því að hugsa unx sanx- bands- eða sjálfstæðismál. í hvei’ri vikxi erxx svo margir dansleikir, svo spennandi kvik- nxyndir og' svo mikill „draum- ur“ að sitja í kaffihúsunum og svæla sig þar í hel, að þetta xxnga fólk má ekki vera að þvi að hugsa. Sjálfstæði, konungs- vald, lýðveldi. Góði, bezti, vertu ekki að þessari þvælu, talaðu lieldur um eitthvað aixnað! Þannig er æska þessa lands að visu ekki öll, en ixokkuð af henni. Það þarf að gefa henni ósvikna vatnssprautu, svo að hún vakni af dvalanum, og láta lxana sjá, að fleira er til í heim- inum en Roomps-a-Daisy, Hótel Borg og Hollyw'ood. Til dæmis er til nokkuð sem lieitir sjálf- stæði og frelsi. Þú þykist vera frjáls maður. Ef til vill ertu það og ef til vill ekki. Þú ert

x

Draupnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Draupnir
https://timarit.is/publication/1773

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.