Vesturland - 25.03.1995, Qupperneq 7
VESTURLAND
BIAÐ VESTFIRSKRA SJÁLFSTÆÐISMANNA
STILLTU A F M 105-9 - UTVARPIÐ OKKAR
MIKLAR FRAMKVÆMDIR
Úr kraðakinu
A PATREKSFIRÐI OG BILDUDAL
Merkuráfangi mun nástþegar
lagningu bundins slitlags ájlug-
vellina á PatreksfirÖi ogBíldudal
lýkur nú í sumar. ífyrra var efni
unniÖ til slit/agsgerðarinnar og
því Ijóst aö hœgt veröur aÖ hefjast
handa strax og veöur og tíöarfar
leyfir. Fjárveitingar til þessara
verkefna á árunum 1994 og 1995
veröa alls 65 milljónirkróna, auk
10 milljóna jjárveitingar áriÖ
1996.
í fyrra var lokiö viö aö koma
uþp nýrri flugstöÖ á Bíldudals-
flugvelli ogeinnig reist ný tœkja-
geymsla. Á myndinni hér til
hliÖar stendur ÓlafurHannibals-
son frambjóöandi Sjálfstœöis-
Jlokksinsfyrirframan hina nýju
ogglæsileguJlugstöð á Bíldudal.
HEIMA-
MAIMN
Á ÞING!
Á sameiginlegum fundi fram-
boðslistanna sjö á Patreksflrði vakti
Anna Jensdóttir upp kjörorðið:
Heimamann á þing! Konráð Egg-
ertsson velti því fyrir sér hvort Anna
hefði snúist til liðs við Pétur Bjarna-
son, þar sem fyrsta sæti lista þeirra
framsóknarmanna skipaði her-
ntangarí frá Kaliforníu og annað
sætið andabóndi sunnan úr Borg-
arfirði. Nánarieftirgrennslanleiddi
í ljós að Anna átti við sjálfa sig!
Á ÍSAFIRÐI
SÍMI 5267
Bœtt og betrí
heimsendingarþjónusta
Lágmarks heimsending kr. 790
P I Z Z A 6~7 - A L L T F Y R I R Þ I G !
Á ÍSAFIRÐI
SÍMI 5267
MARGT HEFUR BREYST
TIL BATNAÐAR
- segir Sigríður Sveinsdóttir, Krossholti, Barðaströnd, sem skipar 7. sætið
á framboðslista Sjálfstæðisflokksins
Senn líöur að kosningum og
rteða menn þú hvað hefur áunn-
istoghvaðhefði máttgera betur
á síðasta kjörtímabili. í Vest-
firðingafjórðungi hefur margt
breyst til batnaðar en þó má
gera betur.
Ferðamannaþjónusta er mér hug-
leikin þar sem ég hef unnið við hana á
sumrin. Miklar framfarir liafa orðið í
ferðaþjónustu í fjórðungnum undan-
farin ár. Til þess að ferðamönnum sé
kleift að ferðast um landið þarf góða
vegi og Itafa miklar umbætur orðið í
vegagerð s.s. malbik á Hálfdán milli
Tálknafjarðar og Bfldudals, svo nú er
allur vegurinn milli Patreksfjarðar og
Bfldudals malbikaður, og gerð jarð-
ganga á norðanverðum Vestfjörðum.
Vinna þarf að því að flýta fyrir
samgöngubótum á veginum frá
Brjánslæk út á Látrabjarg. Að vísu eru
þar malbikaðir spottar og næsta sumar
á að undirbúa malbikun á einum
spotta í viðbót, en það er ekki nóg.
Geraþarfbetur tvíekkiernógmeðað
STILLTU Á FM 105-9
þetta komi heimamönnum að notum
heldur er Barðaströndin sá staður Vest-
fjarða sem fyrst er komið á þegar
ferðast er með ferjunni Baldri og um-
ferð um Barðaströnd út á Látrabjarg
er talsverð á sumrin.
Um samdrátt í
sauðfjárrækt
Nú er nýaf-
staðið Bún-
aðarþing þar
sem kom
fram að
samdrátturí
sauðfjár-
rækt er eitt
helstavanda-
mál sem land-
búnaður stend-
ur frammi fyrir og
eru tekjur margra
bænda undir fátækramörk-
unt. Það segir sig náttúrulega sjálft að
áþessuþarfaðfinnalausn hiðfyrsta.
Það er hægt að skerða fjárkvóta meira
ÚTVARPIÐ OKKAR
hjá þeim sem hafa minnstu búin.
Finna þarf leiðir til að selja meira af
sauðfjárafurðum og gæti það verið
liður í atvinnusköpun að vinna mark-
vissara að vöruþróun en gert er.
Nauðsyn nýsköpunar
Þaðerástefnuskrá
Sjálfstæðisflokks-
ins að stuðla að
sem mestri
nýsköpun á
öllum svið-
um atvinnu-
lífsins. Þetta
er einmitt
það sem
þarf að gera
áVestfjörðum
þar sem at-
vinnulíf er víða
nokkuð einhæft. Sjálf-
stæðisflokkurinn vill einnig að
það sé hlutverk rfldsins að skapa
þannig skilyrði að sem flestar hug-
myndir um :tgóðasamar nýjungar verði
að veruleika.
Eðlileg skipting
Að lokum langar mig aðeins að
minnast á þá umræðu sem hefúr verið
í gangi vegna þess hve vægi atkvæða er
misjafnt eftir búsetu. Árið 1991 kusu
um 101.000 kjósenduríReykjavíkog
Reykjanesi 29 þingmenn. í lands-
byggðarkjördæmunum sex kusu
hinsvegar 57.000 kjósendur 34 þing-
menn. Mér finnst þetta alveg eðlileg
skipting. I.andsbyggðin er miklu strjál-
býlli heldur en Reykjavíkursvæðið og
því hafa landsbyggðarþingmennirnir
ekki eins góða yfirsýn yfir sín kjör-
dæmi og þeir fyrir sunnan. Ég tel því
að þingmönnunt út á landsbyggðinni
megi ekki fækka frá því sem nú er svo
þeir geti verið dreifðir um kjördæmið.
Kjósendur góðir! Efstu menn á
framboðslista Sjálfstæðisflokksins á
Vestfjörðum til Alþingiskosninganna
1995 þekkjavel til í kjördæminu hvort
heldur sem er til sjós eða lands.
Kjósendur góðir!
Efstu menn á fram-
boðslista Sjálfstœðis-
flokksins á Vest-
fjörðum til Alþingis-
kosninganna 1995
þekkja vel til í kjör-
dœminu hvort heldur
sem er til sjós eða
lands.
Bls.7