Skutull - 03.05.1986, Side 1
Framboðslisti
Alþýðuflokksins við bæjarstjórnar-
kosningarnar á ísafirði
31.maí 1986
Kristján K. Jónasson, framkv.stjóri Engjavegi 29
Halldór S. Guðmundsson, forstöðum.. Hlíf, Torfnesi
Ingibjörg Ágústsdóttir, húsmóðir. Urðarvegi 68
Snorri Hermannsson, skólastjóri. Silfurgötu 6
Dýrfinna Torfadóttir, gullsmiður, Hjallavegi 6
Sigurður R. Ólafsson, skrifst.maður. Austurvegi 12
Urður Ólafssdóttir, matráðskona, Brautarholti 3
Halldór Antonsson, húsasm.meistari, Urðarvegi 66
Gestur Benediktsson, pípul.meistari, Fagrahvammi
Sigríður M. Gunnarsdóttir, húsmóðir, Góuholti 4
Eiríkur Kristófersson, húsasm.meist., Hafraholti 54
Guðmundur Níelsson, málarameistari. Túngötu 18
Anna Rósa Bjarnadóttir, hárgr.meistari, Árvöllum 8
Arnar Kristinsson, útgerðartæknir, Brautarholti 4
Karitas Pálsdóttir, verkakona, Hjallavegi 5
össur P. össurarson, pípul.meistari. Hjallavegi 9
Pétur Sigurðsson, fors. A.S.V., Hjallavegi 15
Matthías Jónsson, húsasm.meistari, Túngötu 15
ísafjörður Ljósmynd: Leó Ijósmyndastofa
Með birtingu framboðslistans hefst kosningabarátta
Alþýðuflokksins. í nafni þess kraftmikla og baráttu-
glaða fólks, sem þar hefur gengið fram fyrir skjöldu,
heitum við á sem flesta að koma til liðs við það.