Skutull

Volume

Skutull - 03.05.1986, Page 1

Skutull - 03.05.1986, Page 1
Framboðslisti Alþýðuflokksins við bæjarstjórnar- kosningarnar á ísafirði 31.maí 1986 Kristján K. Jónasson, framkv.stjóri Engjavegi 29 Halldór S. Guðmundsson, forstöðum.. Hlíf, Torfnesi Ingibjörg Ágústsdóttir, húsmóðir. Urðarvegi 68 Snorri Hermannsson, skólastjóri. Silfurgötu 6 Dýrfinna Torfadóttir, gullsmiður, Hjallavegi 6 Sigurður R. Ólafsson, skrifst.maður. Austurvegi 12 Urður Ólafssdóttir, matráðskona, Brautarholti 3 Halldór Antonsson, húsasm.meistari, Urðarvegi 66 Gestur Benediktsson, pípul.meistari, Fagrahvammi Sigríður M. Gunnarsdóttir, húsmóðir, Góuholti 4 Eiríkur Kristófersson, húsasm.meist., Hafraholti 54 Guðmundur Níelsson, málarameistari. Túngötu 18 Anna Rósa Bjarnadóttir, hárgr.meistari, Árvöllum 8 Arnar Kristinsson, útgerðartæknir, Brautarholti 4 Karitas Pálsdóttir, verkakona, Hjallavegi 5 össur P. össurarson, pípul.meistari. Hjallavegi 9 Pétur Sigurðsson, fors. A.S.V., Hjallavegi 15 Matthías Jónsson, húsasm.meistari, Túngötu 15 ísafjörður Ljósmynd: Leó Ijósmyndastofa Með birtingu framboðslistans hefst kosningabarátta Alþýðuflokksins. í nafni þess kraftmikla og baráttu- glaða fólks, sem þar hefur gengið fram fyrir skjöldu, heitum við á sem flesta að koma til liðs við það.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.