Alþýðublaðið - 21.10.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.10.1925, Blaðsíða 3
 3^ góknarréttarlns á mlðö'dum, og h(n purkunarlausa Ijársöínun sé i æct vlð aflátssöíu páta, sem Lúther reis gegn, og noti eins og þá olnlæga trúartllfinningu hlns fáfróðari og tátæka almúga til að láta hann leggja af mörk- um stóríé í guðskistuna, til þess, að samábyrgðarkhka klerkanna geti Htað i svalii og bíiifi, sem auðvitað fyrr eða síðar verður tll þess að drepa niður alt heii- brigt trúarlít. Or. Frá DanmOrka. (Tilk. írá sendiherra Dana) Rvík, FB., 15. okt. Itvinnubætar. Nefnd sú, er sórrtaklega var sklpuö vegna atvinnuleysisins, heflr ráClagt aö efna til atvinnu- bóta fyrir 41 millj kr., en þar af eru 11 millj. þegar til á eldri fjarlögum. Leggur nefndin til, að 8 millj kr. sðu veittar sem lán til sveltar* og bæjar fólaga, en 3 millj. lagðar fram s#m ríklssjóðs- styrkur. Botgbjerg fétagsmálaráö- herra boöar lagafiumvarp, er heimili íjármálaráðherranum aö afla þessara 8 millj kr. meö rik- isskuldabréfum, er endurgreiöist á 30 árum. Mtirmæli Sig. Krlstófers. Blðöin flytjá hlýlegar eftirmæla- greinar um Sig. Kriatófer Póturs- son rithöfund og lýsa Þungbærum örlögum og merkilegu bókmenta- iegu og vísindalegu æfistarfl hans. B. P. S. S. s. „Lyra“ fer héöan á fimtudaglnn, 22. þ. m., kl. 6 síödegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Tfaiershavn. Flutningur afhendist nú faegar. Farseðlar til útlanda sækist fyrir kl. 5 á mlðvikudag. Nic. Bjarnason. mi „Skaftfellingur“ faleður til Vikur og Vestmannaeyla i dag, mlðvikudag 21. þ. m. Flutnlngur atfaendlst nú faegar. Nic. Bjarnason. Dráttarvexti veröa þeir aö greiöa, sem eigi hafa goldiö síðari hluta útsvársins 1925 hinn 1. nóvember næst komandi. Þetta tilkynnist öllum hlutaðeigendumi i Baejargjaldkerlnn. Innheimtnskrifstofa FrejjogOtn 10. Þat etu skuidir tcknar til innhelmtu, sddar fasteignir, skrifaðir lögiræðilegir samningar, skuldabréf og stetnur; mál eru flutt fyrlr uudlrrétti. Alt fljótt og vei af heudi leyat. Ómaksiaun mikið lægri en annars itaðar gerist í bænum. Komlð tll míni Það sparar pecinga. Vlrðicgarfylat. Pétuv Jakobsson, heima kl. i—3 og 8^-9 afðd. — Sími 1492; Edgsr Rice Burroughs!; Vlltl Tarzan. að minsta kosti ekki varist þessu, 0g i raun og veru skiftir litlu, hvað ég segi hóðan af. Er ekki »vo?“ „Hvað áttu við?“ spurði hún hvatlega. Hann ypti öxlum og brosti þreytulega. „Eg kemst ekki lifandi ur borg þessari,“ mælti hann. „Ég myndi ekki nefna það, ef ég vissi ekki, að þér er það eins kunnugt og- mór. Ég var sæmilega særður eftir ljónin, og þessi náungi gérði þvi nær út af við mig. Það gæti verið von, ef við værum meðal siðaðra manna, en hvers getum við vænst af þessum dýrum?“ Berta Kircher vissi, að hann sagði satt; þó gat hún ekki felt sig við að hugsa til dauða hans. Henni leizt mæta vel á hann, og henni þótti fyrir þvi að elska hann ekki. Hann var af góðum enskum ættum, 1 góðri stöðu, ágætis-maður, ungur og laglegur. Hver stúlka gat veriö vel sæmd af að eignast hanu, og Berta efaðist ekki um ást hans á sér. Hún andvarpaði, lagði höndina ósjálfrátt á enni hans og hvislaði: „Sleptu ekki voninni! Reyndu að lifa mín vegna, og þin vegna skal ég reyna að elska þig.“ Það var eins og nýju blóði væri veitt i æðar Bretans. Svipur hans ljómaði, 0g hann stóð á fætur, riðandi þó. Stúlkan studdi hann, er hann var staðinn á fætur. Þau höfðu um stund gleymt umhverfinu. En er stúlk- an leit i kringum sig, sá hún, að fangaverðirnir voru búnir að ná sér aftur. Einn benti, að halda skyldí áfram ferðinni. Berta hálfsá eftir þvi, sem hún hafði lofað lautinantin- um, en henni þótti bót i máli, að hún ætlaði bara að reyna að elska hann. Hún taldi einnig likulaust, að þau kæmust úr borginni, eftir að Tarzan var dauður, en hún hafði sóð hann liggja dauðan við hellismunnann, er hún var dregin burtu. Þau höfðu varla minst á apamanninn, þvi að bæði vissu, hvers virði hann hafði verið. Þau voru sammála

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.