Alþýðublaðið - 22.10.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1925, Blaðsíða 1
^Sr^í^ £$25 Fimtuá&glafi 22 októbsr, 247, tölnblað tíu ára. ut 1915 23. okt. — 1925. AfmælUhátlð Sjómannaíélagslns v«rður haldin i Iðnó fðstndaginn 23. og langardagwm 24. oktðner 1925 kl. 8 síM 1 10 manaa htjéð/ærasvelt undir stjórn hr. Þórarins Gnðmundssonar leikur, á meðan íóíklð raðar sér i sætl tll katfidrykkju, Tll skemtuasv: Ki. 8 — 8": Formaður félagslns setur hátíðina. Kl. 8 w— 8 80: Hljóðfærasveltin leikur &jómann«s5Dgva. Kl. 880 —9: Guðmundur Björnsson laadíæknir: Minni iélagsins. Kl. 9 — 10: Kaffi drukkið. Frjáls ræðuhöld. AímælÍBkvæðlð sunglð af ðlluni. Hljóðiærasláttur. ¦Kl. 10 — 10M: Elnsongur: Hr. Eioar E. Markan; hr. Pá1S,í«ólfsion aðatoðar. Kl. 10 80— n: Gamanvfsur, nýortar um ¦félagsmál: hr. Relnh Rlchter. Kl. 11 —11 *B: Marla-Theresa-terta. Kl. n«—i2: Gamanvísur: Hr. Reinh. Rlchter. Kl. 12—4: Danz. Hljóðfærasveltln spilar. Hnsio Terðnr alt fagorlega skreytt. Húslð verðnr opnað kl. 7, en lokað kl. 8 og ekki opnað fyrr en daozlnn byrjar. Aðgongumlðar fyrir báða dagana verða afhentir Mðnó fimtudaglnn 22. október frá kl. 5 tll kl. 11 síðd. — Félagarl Sýnlð félagsakirtelnl ykkarl ölvaðir menn fá ekki innl í húsluu. itmælisnefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.