Nesfréttir - 01.03.2022, Síða 3

Nesfréttir - 01.03.2022, Síða 3
DAGSKRÁ APRÍL 2022 ÞETTA ER EKKI NÁTTÚRA Myndlistarkonurnar Þorgerður Jörundsdóttir, Ásdís Arnardóttir og Kristbjörg Olsen sýna verk með áherslu á upplifun á náttúru og umhverfi. Sýningu lýkur 30. apríl. SÝNINGAROPNUN 24. mars kl. 17:00–18:30 PÁSKAEGGJARATLEIKUR 2. apríl kl. 11–14 4. apríl kl. 20–22 6. apríl kl. 17:00–17:30 4. apríl kl. 19:30–20:30* 23. apríl kl. 11:30–12:30 24. mars kl. 17:30–18:00 TÓNSTAFIR Nemendur Tónlistarskóla Seltjarnarness leika nokkur lög fyrir gesti. Sverrir Arnar Hjaltason, básúna og Kristinn Rúnar Þórarinsson, saxófónn. 1. – 13. apríl verður páskaeggjaratleikur með þátttöku­ verðlaunum fyrir alla. Þrír heppnir hljóta PÁSKAEGG í aðalvinning. Dregið úr réttum lausnum miðvikudaginn 13. apríl. PÁSKAFÖNDUR Sæunn Ólafsdóttir barnabókavörður kennir börnunum að útbúa skemmtilega páskaunga. SELGARNANES OG NÁGRENNI Áhugafólk um hannyrðir hittist, hjálpast að og deilir hugmyndum. Allir velkomnir. Nánar á FB: SelGARNanes og nágrenni BÓKMENNTAKVÖLD Hallgrímur Helgason les upp úr og fjallar um bók sína Sextíu kíló af kjaftshöggum, sjálfstætt framhald verðlaunaskáldsögunnar Sextíu kíló af sólskini. *ATH! 4. apríl er mánudagur. Ég held ég hafi gengið fram af sjálfum mér Hallgrímur Helgason – Kiljan SÖGUSTUND FYRIR YNGSTU BÖRNIN Lesnar verða sögurnar Bangsímon og skógarskemmtunin og Risaeðlugengið / Kappsundið eftir Lars Mæhle og Lars Rudebjer. LESIÐ FYRIR HUND VIGDÍS VINIR GÆLUDÝRA Á ÍSLANDI Börnum býðst að lesa sér til ánægju fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á börn lesa. Sex börn komast að í hvert skipti. Skráning: saeunn.olafsdottir@seltjarnarnes.is PÁSKALOKUN Lokað verður í Bókasafni Seltjarnarness 14. – 18. apríl GLEÐILEGA PÁSKA! Sími: 5959­170, Netfang: bokasafn@seltjarnarnes.is Opnunartími: Mán. ­ fim. 10­18.30 og fös. 10 ­17. Lau. 11­14. Bókasafn Seltjarnarness

x

Nesfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.