Þjóðólfur - 01.11.1950, Síða 17

Þjóðólfur - 01.11.1950, Síða 17
- 17 - Skólafélagsfundur, Fyrsti skólafélagsfundur á þessum vetri (ef fund skyldi kalla) var haldinn hér í skólanum fiiamtudaginn 2. nóv.. Eftir að forseti hafði sett fundinn ■ og' skipeð fundarst jóra, lympaðist hann út í horn og kúrði þar án þess að láta i til sín heyra í rœðustólnum eftir það. Það er mjög óviðeigandi að forseti skuli ekki fást til að segja nokkurt orð a fundi skólafélagsins og senda aðra. menn upp £ ræðustolinn til að tala fyrir sig. Er ritstjóri hafði talað um B.Æ.R. : og bindindisdeild af miklum fjálgleik, stóð upp persóna sú er gjaldkeri nefnist og las upp lög skólafélagsins og' heimta- ði þau sampykkt. Þegar gjaldkeri hafði’ lesið upp lögin reis upp hordindill nokkur og fér að röfla un það hvort ekki ætti að víta forseta fyrir að boða til fundar með ninna en. tveggja daga fyrir- vara. Ég hefi gleymt að minnast á við- ! stadda nemenaur, sem kjöftuðu hver í kapp við annan og jókst nú kjaftaganguri þessi að miklun mun og kvöttu fylgjendur hans, hcnn óspart neð ymsum fíflale.tum, Yar oft varla nokkurt viðlit að heyra •.: hvað ræðuskörungarnir sögðu og aldrei j da.tt fundarstjora J>að snjallræði í hug að hasta a kjaftaaskana, fyrr en hann var mynntur á það af einhverjum, við- stöddum, en slíkt er vitanlega alveg óhæft. Fundarstjóri á að vísa peim af fundi,sem haga sér eins og fífl, en pað kom svo práfaldlega fyrir a pessum , fundi. 0g svo voru peir, sem altaf vorui að rapa út og inn með miklum hávaða. Ilófust nú milclar umræður um 6. greini og hvort hreyta ætti henni eða ekki, og varð mikið póf um pað litilfjörlega atriði. Að síðustu datt hordindlinum pað snjallræði í hug að hera fram til— ^ lögu pess efnis, að forseti mætti hoða til fundar samdægurs. Eftir að tillagan hafði verið sanpykkt hófust pau fádæma- læti og hægslagangur og pustu fundar- gestir út eins og hvirfilhylur og voru víst flestir fegnir ae geta andað að sór fersku lofti. Aldrei heyrðist fund- arstjóri slíta fundi og getur vel verið að hann hafi alveg gleymt pví. Vandræði að enginn skyldi pá minna hann á pað, Xerxes. Fyrsta dansæfingin. Fyrsta dansæfing ársins var haldin í skólanun hinn 29* október. Þegar ég mctti klukkan átta var aðeins einn neð- limur nefndarinnar msttur og taldi sig par neð hafa gert skildu sína, að ninn- stakosti varð gjaldkeri skélafélagsins að annast öll störf, sem fyrir lá;;u. Ég vil til að forðast nisskilning taka pað fram að umræddur maður er" ekki for- maður nefndarinnar, en hann mun hafa orðið sér til meiri skammar en sögur fara af í pessum skéla, ao minnsta kosti mctti hann ekki fyrr en dansinn átti að fara að hefjast og ætti hann vagast að ' skammast sín. Það er algjörlega éfart að maður, sem á að bera áhyrgð á gerð- um nefndarinnarrskuli sýna slíkt karu- leysi fyrir störfum sínum. Ég ætla ekki að skrifa meira um potta atvik, en vona að petta. ííeti oroið honum og öðrum peim er í stjérn skélsfélagsins eru til að- vörunnar, og vona að petta sé í síðasta sinn, sem petta hendir í vetur. Gestur. Nattúrufræði í III-B. Ingélfur D.s Viljið pér lesa lexíuna á bls. 168. Eyjélfur (sonur fjármálaráðherra)les, - heldur standa eggin "ber" á flötu, ósamluktu fræblaðinu, um fæler- eoa fjárhirzlu....

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.