Þjóðólfur - 01.11.1950, Side 21

Þjóðólfur - 01.11.1950, Side 21
21 Við þottumst hafa vcitt vel, hegar fengist hafði loforð fyrir samtali við Svorri Arngrímsson og nú sáturn við fyr« ir honum tveir hlaðamcnn frá "ÞjóðolfiV einn laugardagsaftann hcgar hann hafði lokið kennslu. Okkur var tekið mjög vel, og hoðið sæti í hinum dúnmjúku hejginda- stólum í konnarastofunni. Og nú stluðu tveir "gatistar" sannarloga að borga fyrir sig, en Sverrir "stóð ekki á gatiV "Hvenrar og hvar eruð bór fmddur?" "Ég er fcddur 30« júní 1918 á Akur- eyri, en er sttaður úr Suður- Þingeyjar- sýslu". "Hverjir voru foreldrar yðar?" "í'oreldrar minir voru Arngrímur Ein- arsson og Guðný iirnadóttir." "Þer gatuö ef til vill sagt okkur eitthvao af skólagöngu yðar". "Helztu menntun mína hefi óg hlotið í Danmörku. Ég sigldi þangað 1938 og stundaci nám við landbúnaðarháskóla. úrið 1942 lauk óg svo prófi þaðan, sem landbúnaðarkandidat, en þá stoð styrj- öldin yfir, eins og þið vitið, svo eg kcmst ekki hcim fyrri en árið 1945. Annað nám hefi óg ac mestu fengið utan- skóla". "Byrjuðuð þór svo strax að kenna við skólann, er þór komuð aftur til lands«> ins?" , "já, Knútur Arngrímsson broðir mirm var þá skólastjori, og talaðist svo til, að eg kenndi her einn vetur, en svo for sem fór, að óg varð fastur kennari við skólann. "Hvaða námsgreinar kennið þór við skóla.nn? " "Landafrnði er auðvitað aðal-kennslu-- grein mín, og hana kenni óg nú í öllum bekkjadeildum, en í fyrra skiptum við Haraldur Magnússon landafrmðike-nnslunni nokkurn vegin jafnt milli okkar. Einnig kenni eg nokkuð dönsku og stmrðfræði í neori bekkjunum". "Hvornig líkar yður við nemendur. og kennslustarfið yfirleitt?" "Það er óhœtt að segja að,við nemend- ur líkar mór mjög vel, þó maður .þreytist auðvitað stundum á því, því óg tel að kennsla só sízt lóttari atvinna en hver önnur, ef vel á að vera". "Hvert er álit yðar a skólafelaginu?" "Skólafólaginu hefi eg heldur lítið kynnst og þykir mór það leitt. Ég álít að starf þess hljóti að vera mjög mikil- vægt, til að þjalfa nemendur í rsðu- höldum o.fl. því að flestir ganga síðar í eitthvert fólag, eitt eða fleiri, þar sem gott er að geta gert grein fyrir skoðunum sínum". "ÞÓr hafið ferðasf mikið, er það ekki?" "Hei, þa.o get eg nú varla sagt. L styrjaldarárunum gat óg lítið ferðast um Danmörku en a, heimleiðinni fór óg um Svíþjóð og jjoreg, svo það á víst að heita svo að eg hafi seð þessi lönd. frh. á bl. 22

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.