Þjóðúlfur - 01.11.1946, Page 1

Þjóðúlfur - 01.11.1946, Page 1
Ó ÖO H2JLsJLúJLí;J.l pað blað, sem rm hefur göngu sína, er einkum ætlað til þess að benda nemendum G.R. á ýmsar misfellur í skólalífi Jieirra og bera tillögur um urbætui- a þeim. Einnig mun það flytja kjarnyrtar greinar um menn og nefndir, sem mest lata til sín taka í skolalífinu, Menn mega ekki álíta að blað þetta vinni í andstöðu við skolann, þo það se algjörlega andvígt núverandi meirihluta ritnefndar "Þjóðólfs", og þarafleiðandi blaðinu sjálfu. Eins og allir vita hefur vissri tegund manna tekizt að bora sór í helztu virðingarstöður skólafól. G.R. Má þar helzta telja Einar Hlíðdal og Sverrir Guð- mundsson o.fl. Þar sem þessir menn tilheyra að dómi útgefenda blaðsins hinni ogeðs- legustu manntegund, sem enn hefur verið ræktuð á íslandi, telur blaðið ser skylt að berjast með oddi og egg gegn öllum fyrirætlunum þessara manna og frömdum odæðum, og hætta ekki fyrr en skólinn hefur algjörlega verið læknaður af þeirri pest, sem þessir sýklar útbreiða, þ.e.a.s. rauðum hundum. Svo vonum við að sem flestir nemendur skólans lesi blaðið, læri af því og skipi sór í fylkingu þeirra, sem vilja heill skólans ofar öllu öðru. Með vinsemdarkveðjum, Útgefendur. ÞJÓBðLFUB. Líklega hefur aumingja de Maupassant snúið sór við í gröfinni, þegar farið 'rar að nota sögur hans til ao halda lifinu í "Þjóðólfi". Var saga hans og bra,ndararnir það eina, sem lesandi var. Bezti brandarinn var þó, þegar Einar Hlíðdal óskaði sjálfum sór til hamingju með hið nýja starf sitt, enda veitti víst eklci af. Helztu afrek Einars Hlíðdal voru "Nokkur orð", en þar, sem an:iars staðar, sagði Einar Hlíð- dal nokkrum orðum of mikið. Skulu hór taldar nokkrar helzfcu rúsínurnar ú:c greinum hans. Hann þykist skorta "framróttar h jálparhendur". Er Ei.nar Hlíðdal- svo herfilega skyni skroppinn, að hann haldi að nokkur fáist til að eiga við blaðið, meðan har.n er þar innstri koppur í búri. Hann má vera viss um, að "laun samtíðarinnar verða van- þalbklæti" en hann mun ekki hafa "vitneskjuna um að vera að inna af höndum þarft starf", sór til huggunar, því að starfsemi Skólafólagsins mun síður en svo "vaxa og blomga.st", þó að hans "starfskraftar?" bjóðist. Stjórn hans á "Þjóðólfi" mun verða "rettilega metin" og lóttvæg fundin. E.H. telur það ekki samboðið sór, að afsaka þynnkuna í blaðinu, þar sem það se"afrak andagiftar nemenda, en ekki ritnefndar einnar". Honum skal bent á það, að nær því engir nemendanna munu s^á sóma sinn í því Frh. a bls. 3.

x

Þjóðúlfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðúlfur
https://timarit.is/publication/1792

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.