Súgandi - 01.03.1979, Side 2

Súgandi - 01.03.1979, Side 2
Aðalfundur Súgfirðingafélagsins var haldinn 28. janúar 1979. Mættir voru 45 félagar, fráfarandi stjórn undir forustu Viggo K. Guðmundssonar gaf ekki kost á sér og voru þeim þökkuð vel unnin störf. En Viggo hefur starfað í stjórn síðastliðin 6 ár af einstökum áhuga og ósérhlífni. Ný stjórn var þannig kjörin: Formaður: ómar Þórðarson Ritari: Guðmundur ó. Hermannsson Gjaldk.: Þórður Jóhannesson Meðstj.: Guðmundur H. Sigmundsson Meðstj.: Páll Janus Þórðarson s: 73763 s: 71347 s: 29345 s: 72159 s: 85282 Endurskoðendur félagsins eru: Guðni E. Guðnason Jón Steinþórsson Bókasafnsnefnd: Guðni E. Guðnason Arni Örnólfsson Stjórn Viðlagasjóðs: Gróa Guðnadóttir Friðbert Pálsson Elín Gissurardóttir Guðsteinn Þengilsson Jóhannes Þ. Jónsson Fjáröflunarn. Viðlagasjóðs: María Guðnadóttir Svava Valdimarsdóttir Jóhannes Þ. Jónsson Auður Þórhallsdóttir Hreinn Jóhannesson Þórhallur Halldórsson Ákveðið var að hækka félagsgjöld í kr. 1.000 fyrir einstakling en kr. 1.500 fyrir hjón séu bæði í félaginu.

x

Súgandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Súgandi
https://timarit.is/publication/1797

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.