Kaupsýslutíðindi - 12.12.1939, Qupperneq 7
MÁLAVEXIR:
Þrátt fyrir það, að eiginmaður sjúklings
þess, sem stefndur var í máli þessu kraf-
Ínn fyrir vistgjald fyrir, flutti búferlum
úr hreppnum (en stefndur taldi að þessi
ástæSa leiddi til sýknu fyrir sig, þar eS
sjúklingurinn hefSi meS því glataS fram-
færslurétti sínum þar), var stefndur dænid
ur til að greiða allt vistgjaldið, vegna þess
að með þvi að senda fé með sjúklingnum
á spítalann og greiða fyrirvaralaust með
honum tii ársloka 1937, hefði hann tekizl
á hendur skuldbindingu um aS greiða með
honum, þar til hann ráðstafaði honum á
annan hátt.
Þinglesið
7. des. 1939.
A. AFSALSBRÉF.
Garðastræti 47. Kaupverð kr. 28.000.00.
— Seljandi Guðrún Eiríksdóttir 28. ág. 1939,
kaupantii Einar Guðmundsson, Ljósvallag. 12.
B. VEÐSKULDABRÉF.
(Jtgefin af:
Jóhannesi Jónssyni 10. nóv. 1939 til Jóns
Jónssonar, að upphæð kr. 3.200.00.
Árna Pálssyni 27. nóv. 1939 til Bifreiða-
einkasölu ríkisins, að uppliæð kr. 179.60.
Arngrími Kristjánssyni 23. nóv. 1939 til
Lifeyrissjóðs barnakennara, að upphæð kr.
10.000.00.
Tómasi Tómassyni 4. des. 1939 til Timb-
urverzl. Völundar h.f., að upphæð kr.
1.500.00.
Aron Guðbrandssyni 5. des 1939 til Bún-
aðarbanka íslands, að upphæð kr. 35.000.00.
Þorsteini Einarssyni 20. nóv. 1939 til
Helga Magnússonar & Co., að upphæð kr.
5.000.00.
Skafta Gunnarssyni 30. ág. 1939 til hand-
hafa, að upphæð kr. 700.00.
Ellert Magnússyni 13. nóv. 1939 til hand-
hafa, að upphæð kr. 1.492.75.
C. ÖNNUR SKJÖL.
Matthildur Hanníbalsdóttir og Kristján
Sæmundsson gefa eftir sinn dag Vilborgu
Torfadóttur og Matthildi Karlsdóttur háifa
Njálsgötu 20.
Leigusamningur um Reynimel 35.
Mál tekin fyrir
miðvikudaginn 6. des. 1939.
Sæmundur Stefánsson gegn Guðmundi
Þorvaldssyni. — 1 viku frestur.
Carl D. Tulinius & Co. h/f gegn Ólafi
Einarssyni og gagnsök. — Tekið til munn-
legs málfl.
Sighvatur Andrésson gegn Kaupfélagi
Árnesinga. — Tekið til munnlegs málfl.
Guðmundur Guðmundsson gegn Þor-
steini Þorsteinssyni. — Frestur til 10. jan.
n. k.
Landsbanki Islands gegn Jóni Hallvarðs-
syni o. fl. — Frestur til 10. jan. n. k.
Halldór Kr. Júlíusson o. fl. gegn Svein-
birni Kristjánssyni. ■— Dómtekið.
Sláturfélag Suðurlands gegn Sigurði Sig-
urðssyni. — Ðómtekið.
Ófeigur Guðnason gegn Magnúsi Sveins-
syni. — 1 viku frestur.
Vélsmiðja Kristjáns Gíslasonar gegn Karli
Friðrikssyni. — Dómtekið.
Fríða Einarsdóttir gegn Lovisu Eiriks-
dóttur. •— Sætt. (Slculdamál).
Ólafur Jóhannesson o. fl. gegn Haraldi
Guðmundssyni. •— Tekið til munnlegs málfl.
Félagsprentsmiðjan h/f gegn Hendrik .1.
S. Ottossyni. — 1 viku frestur.
Jón Ólafsson f. h. Sigríðar Þorláksdóttur
gegn Sturlu Jónssyni o. fl. — Frestur til
10. jan. n. k.
Mál tekin fyrir
fimmtudag'inn 7. des. 1939.
Mjólkurfélag Reykjavíkur gegn Mjólkur-
samsölunni. — Frestur til 11. janúar n. k.
Kaupsýslutíðindi
421