Kaupsýslutíðindi - 30.09.1944, Qupperneq 1
KAUPSÝSLUTÍÐINDI
Útgeíendur: Geir Gunnarsson (ábyrgðarm.) og Hjörleifur Elíasson — Afgreiðsla: Helgafelli, Aðalstrœti 18 — Sími 1653
Prentsmiðjan Hólar h.f.
Nr. 14. Reykjavík, 30. september 1944 14. árg.
Smásöluverðið
MeðalútsöluverÖ á nokkrum nauðsynjavör-
um í Reykjavík, 1. sept. s.l., samkvæmt upp-
lýsingum frá skrifstofu verðlagsstjóra, óg til
samanburðar smásöluverð 1. sept. 1943, og
ennfremur 1. sept. 1939, samkvæmt þeim at-
hugunum, sem Hagstofan lét þá gera (talið í
aurum):
K jöt l/9’39 l/9’43 l/9’44
Kindakjöt nýtt kg. 210 .590
Nautakjöt: steik — 251 800 1300
— súpukjöt . .. — 179 620 850
Kálfskjöt (af ungkálfi).. — 140 460 650
Kjötfars — 600 600
Saltkjöt — 160 520
Hangikjöt — 248 880 1052
Vínarpylsur — 850 850
Miðdagspylsur — 750 750
Kæfa — 283 1250 1250
Flesk saltað — 300 1200 1110
— reykt — 500 1700 1673
Fiskur
Ýsa ný, slægð kg. 37 88 88
Þorskur nýr, slægður . . . — 28 83 83
Stórlúða ný — 120 325
Koli nýr — 93 268 268
Saltfiskur (þorsk. þurrk.) — 62 350 365
Harðfiskur, pakkaður .. — 1190 1190
— ópakkaður . — 1080 1080
l/9’39 l/9’43 l/9’44
Fiskfars 400 400
Fiskbollur . . — 385 385
Mjólk og feitmeti
Nýmjólk í flöskum . . . . . 1. 140 153
— í lausu máli . .. - 42 140 145
Rj ómi 920 920
Áfir og undanrenna . . .. - 60 60
Skyr •• kg. 248 248
Smjör .. — 388 1300 2150
Smjörlíki .. — 152 492 500
Tólg .. — 189 601 792
Lýsi y2 A. 215 225
Mjólkurostur (45%) . .. kg. 286 1100 1100
Mysuostur .. — 140 370
Egg .. — 353 1400 1580
Kornvörur
Rúgmjöl .. kg. 34 91 92
Hveiti (flórmjöl) .... .. — 45 99 97
Hafragrjón (vals. hafrar) — 52 137 134
Kartöflumjöl .. — 60 180 202
Hrísmjöl . . — 169 211
Hrísgrjón .. — 44 227 240
Sagógrjón .. — 69 420
Rúgbrauð ósevdd .... 150 170
Normalbrauð .. — 150 170
Fransbrauð . . — 40 110 120
Súrbrauð - 30 85 95
Vínarbrauð 35 35
Tvíbökur •• kg. 600 655
Kringlur .. — 250 275