Kaupsýslutíðindi - 30.09.1944, Qupperneq 5
Ingvar Brynjólfsson, Hrísateigi 3 gegn GuS-
laugi yigkoni Hjörleifssyni, Hofsvallag. 23.
Stefndur greiði kr. 784.32 meS 6% ársvöxtum
frá 20. júní 1944 og kr. 160.00 í málskostnaS.
Hálfdán GuSmundsson o. fl. gegn Þóri
Kristjánssyni, Bragagötu 22. Stefnt var til
greiSslu samkv. veSskuldabréfi, tryggSu meS
veSrétti í bifreiSinni R. 1788. Þar sem ekki
var tekiS fram í veSskuldabréfinu, aS öll
skuldin væri fallin-í gjalddaga, þótt dráttur
yrSi á greiSslu einstakra afborgana, fékk
stefnandi sér aSeins tildæmdar kr. 1.500.00
af kröfu sinni, sem voru gjaldkræfar og ó-
greiddar afborganir, ásamt 5% ársvöxtum frá
4. sept. 1944 og kr. 285.00 í málskostnaS. —
Framangreindur veSréttur viSurkenndur.
Heildverzlun Þórarins Arnórssonar gegn
Oscar Clausen, Ólafsvík. Stefndur greiSi kr.
1.567.00 meS 6% ársvöxtum frá 15. sept.
1943 og 331.80 í málskostnaS.
Unndór Jónsson gegn Steinþóri H. Krist-
jánssyni, Bjarnarstíg 9. Stefndur greiSi kr.
2.000.00 meS 6% ársvöxtum frá 10. sept.
1944, kr. 335.00 í málskostnaS. 2. veSréttur í
bifreiSinni R. 850 viSurkenndur til tryggingar
kröfunum.
Ógildingarmál
uppkv. 16. september 1944
Þorvaldur Þórarinsson gegn handhafa ben-
zínbókar. Benzínskömmtunarbók bifreiSarinn-
ar R. 2777 fyrir tímabiliS 1. maí—31. ágúst
1944 ógild meS dómi.
SKJÖL
innfærð í Afsals- og veðmálabækur Reykjavíkur
Afsalsbréf
innf. 10. sept.—16. sept. 1944
V.b. Happasæll, R.E. 19, kaupverS kr. 55.-
000.00. Seljendur Björgvin Pálsson, BræSra-
borgarstíg 14 og GuSmundur Gíslason s. st.,
31. ágúst 1944, kaupendur GuSjón Gíslason,
Bakka, Grindavík, og Óskar Gíslason, Litla-
Gimli, Grindavík.
Framnesvegur 44, kaupverS kr. 60.000.00.
Seljandi Þorsteinn Jónsson, Framnesvegi 44,
4. júlí 1941, kaupandi Sturla Jónsson, Laufás-
vegi 51.
Miklabraut 9, (neSri hæS m. m.). Seljend-
ur Gústaf Ólafsson og Atli Eiríksson, 11. sept.
1944, kaupandi Jens FigveS, GarS. 2.
ÓSinsgata 23, kaupverS kr. 50.000.00. —
Seljendur ÞórSur Benediktsson, Ágúst Krist-
jánsson, lögregluþj. og Már Einarsson, ÓSins-
g. 23, 8. júlí 1944, kaupandi Pétur G. GuS-
mundsson. Ing. 20.
KAUPSÝSLUTÍÐINDI
Brávallagata 16A (3. hæS), kaupverS kr.
85.000.00. Seljendur Anton SigurSsson, Bráv.
26 og Tómas Vigfússon, VíSim. 57, 14. maí
1944, kaupandi frú Hrefna Jóhannesdóttir,
Brávallagötu 16A.
Njálsgata 112 (verzlunar- og íbúSarpláss
á 1. hæS í vesturálmu), kaupverS kr. 67.500.-
00. Seljandi Halldór Ólafsson, Njálsg. 112,15.
sept. 1944, kaupandi Leo Árnason, kaupm.
Afsalsbréf
innf. 17. sept.—23. sept. 1944
Laufásvegur 45B. Seljandi Sigrún Jónsdótt-
ir, Lauf. 45B, 12 sept. 1944, kaupandi Gunnar
Halldórsson, Lind. 63A.
Njálsgata 80 (hálf húseignin). Seljandi
Símon S. SigurSsson, 13. júlí 1944, kaupandi
frú Kaja SigurSsson, s. st.
Njálsgata 86 (2. herbergja íbúS). — Selj-
andi Ólafur Magnússon, kaupmaSur, 30. ágúst
89