Kaupsýslutíðindi - 30.09.1944, Page 7

Kaupsýslutíðindi - 30.09.1944, Page 7
Útgefandi Dags. Þóra Borg Einarsson, Lauf. 5 .... 22/8 ’44 Valdimar Þorsteinsson, Barón. 41 25/8 ’44 Guðmundur Pétursson, fsafirði .. 28/8 ’44 Friðrik Sigurðsson, Laug. 11 .... 28/8 ’44 Enok Ingimundarson, Hjallav. 50 29/8 ’44 Jóhanna Bjarnadóttir, Þórsg. 14 .. 31/8 ’44 VeSskuldabréf innf. 17.—23. september 1944 Útgefandi Dags. Leó Árnason, Njálsg. 112 ......... 15/9’44 Magnús Brynjólfsson, Víf. 22 .... 29/8 ’44 Henry Áberg, Óðinsg. 9............ 17/8’44 Björgvin Þorsteinsson, Efstas. 45 9/9 ’44 Kristján Kristjánsson, Hrísateig 8 16/9’44 Ari Þorgilsson, Hring. 205 ....... 20/9 ’44 Kristinn Jónsson, Þing. 7B........ 7/9’44 Ragnar Biering, Langh. 23 ........ 20/9 ’44 Guðbjörg Hjartard., Óðinsg. 11 .. 18/9 ’44 Guðlaugur Ásgeirsson, Læk. 8 . .. 19/9 ’44 Ólafur Magnússon, Laug. 24 .... 28/8 ’44 Leó Árnason frá Víkum ............ 15/9’44 Útgefin til Kr. Útvegsbanka íslands h.f........ 8.500.00 120.000.00 30.000.00 8.500.00 20.000.00 11.000.00 Kr. 30.000.00 35.000.00 10.000.00 13.000.00 7.500.00 10.000.00 2.000.00 6.500.00 15.000.00 55.000.00 130.000.00 37.500.00 Útgefin til Fasteigna- og verðbréfasölunnar Sparisjóðs Reykjavíkur og nágr. handhafa víxils handhafa Lögmannsembættinu skipt Eins og flestum er kunnugt var lögmanns- embættinu í Reykjavík skipt um síðustu ára- mót, með lögum nr. 65 frá 1943, um dóms- málastörf, lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. í Reykjavík. Samkvæmt þessum lögum var Iögmanns- embættið í Reykjavík lagt niður, en í þess stað stofnuð borgardómara- og borgarfógeta- embætti. Fer borgardómari með einkamál, þar á meðal formennsku dóma í fasteignamálum, borgaralegum hjónavígslum, hjónaskilnaðar- mál, kvaðning matsmanna og skoðunar í dómi og utan dóms, skipun opinberra starfsmanna, sem hingað til hafa verið skipaðir af lögmanni og úrskurðun fátækramála. KAUPSÝSLUTÍÐINDI Borgarfógeti fer hinsvegar með fógetagerð- ir, uppboð, skiptamál, veðmálabókhald, skrán- ingu firma og félaga, mælingu og skráningu skipa, notarialgerðir, yfirfjárráð, afgreiðslu leyfisbréfa til setu í óskiptu búi og alþingis- kosningar. Með lögum þessum er og afnumin þinglýs- ing sú og aflýsing, sem áður fór fram á bæjar- þingi. I þess stað skal gera vikulega skrá um öll innrituð og aflýst skjöl og skal sú skrá liggja frammi á skrifstofu borgarfógeta í viku. I embætti borgardómara hefur nú verið skipaður Árni Tryggvason, en í embætti borg- arfógeta Kristján Kristjánsson. Báðir höfðu þeir verið settir í embættin frá 1. des. þ. á. og áður starfað um langan tíma sem fulltrúar lögmanns. 91

x

Kaupsýslutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.