Kaupsýslutíðindi - 14.07.1956, Qupperneq 3
- 3 -
Kaupsýslutíðindi
Skarphéðinn Óssurarson, Bolstaðarhlíð 9»
gegn Sigurði Kjistmundssyni, Grundarstíg 2.
- Stefndi greiði kr.7203.52 með 7Ͱ ársvöxt-
um frá 17.mai/56, \/y/° x þóknun,og kr.1100
í málskostnað. Uppkv. 30.júnx. -
Sigurðvir Daðason, Hafnargötu 77» Kefla-
vík, gegn Jóhannesi Pálssyni', Nesvegi 5,
og ÞÓrði Páissyni, Grafamesi,/Grundarfirði .
- Stefndu greiði kr .55430.00 með 8Ͱ ársvöxt-
um frá 9.juní'55, l/3$ í þóknun, kr.3&9.oo
í hanka-r atimpil- og afsagnarkostnað og
kr.4100.oo í málskostnað. Uppkv. 30.juni.
Guðjón Vigfússon, Snorrabraut 36, gegn
Birgi Danielssyni, Skúlagötu 54. - Stefndi
greiði kr.31Q0.oo með 7$ ársvöxtum frá 15.
juní'55»-l/3^ 1 þóknun, lcr.80,oo 1 banka-,
stimpil- og afsagnarkostnað.og kr.76O.oo
í málskostnað.. Uppkv. 30.júní.
Ari Guðmundsson, Grettisgötu 64, gegn
Birgi Amasyni, Langagerði 16, og símoni
Sigurjónssyni, Sjónarhóli, Hafnarfirði.
- Stefndu greiði kr.10000.00 með ársvöxt-
um frá lO.marz'56, \/y/° í þókriun, kr.124.-
í stimpil- 0g afsagnarkostnað og kr.1650.-
x málskostnhð, allt að frádregnum kr.4000.-
Uppkv. 3Ö.júni.
Petur Petursson, HafnarstiBeti 7, gegn
Kristjáni Kristjánssyni, BÓlstaðarhlið 35,
og Svavari Gests, Kirkjuteigi 18, báðir
vegna Músilíbúðarinnar, Hafnarstrseti 8. -
Stefndu greiði kr.60000.00 með 7/° ársvöxtum
af ^kr»20000.00 frá 18.marz/55 til 18.mai
s.á. af kr.40000»00 frá þeim degi til 18.
júlí s.a. og af kr.60000.00 frá þeim degi,
l/3% í £>óknun,.kr.l44.oo í stimpil- og af-
sagnarkostnað.og kr.4400.00 £ málskostnað.
Uppkv. 30.júní.
Skriflega flutt mál.
Halldór Laxdal f.h. Radio, Vel-tusundi 1,
gegn Erlu Vidalin, Templarasundi 4.
Stefnda greiði kr.827.oo með 6/° ársvöxtum
frá l.júní'56 og kr.400.oo í málskostnað. ‘
Uppkv. 23.júní.
Sigurrós'Ottósdóttir, Vestmannaeyjum,
gegn Guðnýju Árnadóttur, ÞÓrsgötu 17. -
Stefnda greiði kr.2500.00 með 6% ársvöxtum
frá l.ág.^55 og kr.65O.oo 1 málskostnað.
Uppl<v. 23.júni.
Sveinn Egilsson h.f. gegn Slcarpheðni
Kristbergssyni, Tjamargötu 5A. - Stefndi
greiði kr.835.10 með 6/ ársvöxtum frá 1.
okt.^53 og kr.400.oo í málskostnað.
Úppkv. 23.júní.
Mjólkurfelag Reykjavxkur gegn Kristjáni
JÓhánnssyni, Gjábakka, Þingvallahrepþi.
- Stefndi greiði kr.948.00, með 6/ ársvöxt-
un frá l.jan.'56 og kr.400.oo í málskostn.
Uppkv. 23.jún£.
Mjólkurfólag Reylcjavíkur gegn Birgi
Halldórssyni, Víðinesi, Kjalarneshreppi•
- Stefndi greiði kr.3493.13 með 6% árs-
vöxtum frá 1.jan.'56 og kr.730.oo í máls-
kostnað. Uppkv. 23.júní.
Ásgeir Petursson, Grettisgötu 41, gegn
Gisla ölafssyni, Höfðaborg 104. - Stefndi
greiði kr.31000,oo með lZ° ársvöxtun frá 3»
mai'56 og kr.2800.00 1 málskostnað.
Uppkv. 23*júní.
... Ámi Gislasön, bifreiðaaniðxxr, gegn
Kristvini Kristinssyni, .Lauganesoamp 31A.
- Stefndi greiði kr.5116.03 með 7/ ársvöxt-
um frá 20.áes.'55 og kr.900.oo x málskostn.
- Haldsrettur viðurkenndur. -
.Uppkv. 23.júni.
Munnlega flutt mál.
Anton Bjamason, Langholtsvegi 160 ,
gegn Gotfred Berrihöft, Skaftahlíð 15. -
Stefndi sýkn, en málskostnaður fellur
niður. - Upplcv. 25.júni.
ÞÓrður Teitsson, Grettisgötu 3» gegn .
Bimi- Sveinbjörnssyni, Háteigsvegi 14.
- Stefndi' sýkn, en stefnandi greiði kr.
1600.00' x málskos’tnað. Uppkv. 27.júru.
Baldur JÓnsson, Bergstaðastræti 27,
f.h. Baldurs Baldurssonar s.st. gegn Guð-
bimi Guðlaugssyni, Þorsgötu 3, og JÓni
ólafi Guðbjömssyni, Suðurlandsbraut 62.
- Stefndu sýknir, en málskostnaður fellur
niður. - Uppkv. 29.júnx.