Nýja skákblaðið - 01.06.1940, Blaðsíða 5
A1YJA
SKÓKBLRÐIÐ
1. árgangur. Reykjavík, maí—júní 1940. 3. tölublað.
Skákfræði.
Griinfelds-vörn.
1. d2—d4 Rg8—f6
2. c2—c4 g7—g6
3. Rbl—c3 d7—d5
Þessi byrjun, sem kennd er
við þýzka skákmeistarann —
Griinfeld — hefir að undan-
förnu verið mjög í hávegum
höfð meðal meistara og stór-
meistara. Skákmeistari Sovét-
Rússlands, M. Botwinnik, hefir
t. d. teflt hana mjög mikið og
gefist hún vel. Fyrst þegar far-
ið var að tefla þessa vörn, var
álitið, að hún væri fremur fífl-
djörf en örugg. Síðari tíma
rannsóknir hafa þó sannað að
svo er ekki. Svart fær í mörg-
um afbrigðum örugga og þægi-
lega stöðu, sem í fleiri tilfellum
gefur mikla endataflsmögu-
leika.
A.
4. c4Xd5
Þessi leikur, sem miðar að
því að leika e2—e4 og taka yf-
irráðin á miðborðinu er varla
eins góður og ætla mætti. Svart
fær þegar í stað sókn á miðpeð-
in með opinni d-línu og Bg7
verður afarsterkur. Réttara á-
framhald er: 4. e2—e3 4. Rgl
—f3 4. Bcl—f4 eða 4. Ddl—b3;
sjá síðar. 4. —o— Rf6 X d5
5. e2—e4 'Rd5Xc3
6. b2Xc3 Bf8—g7
7. Rgl—f3 c7—c5!
8. Bfl—b5f Bc8—d7
9. Bb5 X d7 Dd8Xd7
10. 0—0 c5 X-d4
11. c3Xd4 Rb8—c6
12. Bcl—e3 0—0
Skákin: Kostifsc — Grún-
feld. Teplitz — Schönau, 1922.
Kashdan — Aljechin, London,
1932. Takist svörtum að ná upp